Þrjú ný rit tengd samfélagslegri nýsköpun

Öflug útgáfa í tengslum við ársfund Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Þrjú ný rit voru kynnt til sögunnar á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands þann 15. mars sem tengjast beint þema fundarins um samfélagslega nýsköpun. Fyrst ber að nefna ritið Grænkun atvinnulífsins - Sjónarmið o...

Sjá nánar
19. mars 2012

Vistvænt boð - EcoTrophelia Iceland

Sýningin Vistvæn nýsköpun matvæla verður haldin dagana 22. - 24. mars næstkomandi í tengslum við nemendakeppnina EcoTrophelia Iceland 2012. Á EcoTrophelia er keppt um titilinn ljúffengasta, frumlegasta og vistkænasta matvaran 2012. Keppnin og sýningin eru haldin innan ramma HönnunarMars og ...

Sjá nánar
19. mars 2012

Norðaustan 10 sýning í Epal á Hönnunarmars

Miðvikudaginn 21. mars kl. 17:00 verður sýningin Norðaustan 10 opnuð formlega í Epal, Skeifunni 6. Sýningin er afrakstur vöruþróunarverkefnis sem fram  sem unnið var á Norðaustur- og Austurlandi á haustmánuðum í samstarfi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, "Úti á T...

Sjá nánar
19. mars 2012

Steinlím úr eldfjallaösku

Íslenskt steinlím úr eldfjallaösku gæti í framtíðinni  leyst hefðbundið sement af hólmi. Þetta er von rannsóknarteymis sem vinnur að frumgerð af íslenskri steypublöndu þar sem eldfjallaaska er helsta undirstaðan. Steinsteypudeild Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands vinnur að...

Sjá nánar
19. mars 2012

Ísland Siðvistar - vistvæn hugsun í atvinnulífinu

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands var haldinn í gær á Hilton Reykjavík Nordica að viðstöddu margmenni. Rík áhersla var lögð á verkefni sem rekja má með beinum eða óbeinum hætti til samfélagslegrar nýsköpunar og bættrar velferðar og lífsgæða í landinu.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands b...

Sjá nánar
17. mars 2012