Flugklasinn - Air66

Forsvarsmenn flugklasans AIR 66N hafa háleitar hugmyndir um fjölgun ferðamanna á Norðurlandi. Stefnan hefur verið sett á að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið um kring með tilheyrandi tækifærum fyrir ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi. Framundan er vinna við að...

Sjá nánar
17. mars 2012

Styrkir veittir úr Þróunarsjóði

Iðnaðarráðherra, Oddný G. Harðardóttir, veitti í dag styrki samtals að upphæð 38,9 milljónir króna úr Þróunarsjóði Landsbankans og iðnaðarráðuneytisins. Afhending styrkja úr Þróunarsjóðnum fór fram í Listasafni Íslands. Um er að ræða fyrri úthlutunina úr sjóðnum en alls bárust 113 umsók...

Sjá nánar
16. mars 2012

FabLab og nýsköpun í þingeyskum skólum

Skólar í Þingeyjarsýslum sýna áhuga á nýsköpun og tækifærum sem felast í FabLab til tæknimenntunar. Að sögn Erlu Sigurðardóttur, verkefnisstjóra hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Húsavík hefur hún og Þorsteinn Broddason, verkefnisstjóri á Sauðarkróki verið að heimsækja grunnskóla í Þi...

Sjá nánar
16. mars 2012

Hlutverk hönnuða - fjórir framsæknir hönnuðir stíga á svið

Fjórir framsæknir hönnuðir stíga á svið á fyrirlestradegi Hönnunarmiðstöðvar, 22. mars, en sá dagur er einnig opnunardagur HönnunarMars. Þema fyrirlestradagsins er samstarf þvert á greinar - mikilvægi þess að sækja sér þekkingu úr ólíkum áttum og deila sérþekkingu milli fagsviða. Dagskráin ...

Sjá nánar
13. mars 2012

Genis setur upp lyfjaverksmiðju á Siglufirði

Lyfjaþróunar fyrirtækið Genis hf kynnti nýlega áform sín um að setja upp verksmiðju á Siglufirði til framleiðslu á afurðum sínum. Núverandi eigendur Hólshyrna ehf og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins keyptu fyrir sjö árum ransóknar og þróunardeild fyrirtækisins Primex ehf. Rannsóknarsetur ...

Sjá nánar
12. mars 2012