Atvinnumessa í Laugardalshöll

Fimmtudaginn 8. mars verður haldin atvinnumessa í Laugardalshöllinni. Með því er verið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem eiga að tryggja allt að 1500 atvinnuleitendum störf og starfstengd úrræði. Sérstök áhersla er lögð á langtímaatvinnulausa í þessu átaki. Slíkar atvinnumessur munu einnig...

Sjá nánar
07. mars 2012

Alls bárust 253 umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Umsóknarfrestur fyrir Átak til atvinnusköpunar rann út 1. mars. Alls bárust 253 umsóknir að þessu sinni. Nú tekur við yfirferð og mat umsókna sem unnið er af starfmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og áætlað er að stjórn verkefnisins hittist um miðjan apríl. Ákvörðun stjórnar verður í fram...

Sjá nánar
07. mars 2012

Styrkir vegna kennslu í frumkvöðlafræðum

Markmiðið er að til verði verkefni sem stuðlar að betri kennsluaðferðum í frumkvöðlafræði í Evrópu - og sé til hagsbóta fyrir kennara og nemendur á öllum skólastigum. Þau verkefni sem verða styrkt eru samevrópsk verkefni sem fjalla um eitt af fjórum eftirtöldum atriðum: Aðferðafræði ...

Sjá nánar
01. mars 2012

Nýr forstjóri hjá „Nordic Innovation“

Í rafrænu febrúar fréttabréfi  Nordic Innovation er kynntur nýr forstjóri Norrænu Nýsköpunarmiðstöðvarinnar, Nordic Innovation sem hét áður Nordic Innovation Centre (NICe). Þá er sagt frá nýjum markmiðum í norræna byggingargeiranum, vaxtarstikum fyrir frumkvöðla og nýju þekkingarsetri um...

Sjá nánar
29. febrúar 2012

Nýr sjóður sjóða Nordic Innovation Fund

Áhugaverð grein á síðum Nordic Innovation um nýjan sjóð sjóða Nordic Innovation Fund sem er á teikniborðinu. Sjóðurinn verður í samstarfi við Evrópska Fjárfestinga Sjóðinn (European Investment Fund, EIF)   sjá nánar hér.

Sjá nánar
29. febrúar 2012