Genis setur upp lyfjaverksmiðju á Siglufirði

Lyfjaþróunar fyrirtækið Genis hf kynnti nýlega áform sín um að setja upp verksmiðju á Siglufirði til framleiðslu á afurðum sínum. Núverandi eigendur Hólshyrna ehf og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins keyptu fyrir sjö árum ransóknar og þróunardeild fyrirtækisins Primex ehf. Rannsóknarsetur ...

Sjá nánar
12. mars 2012

Búið að opna fyrir umsóknir í Svanna

Svanni auglýsir eftir umsóknum um lánatryggingar en nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um lánatryggingar í Svanna-lánatryggingasjóð kvenna og er umsóknarfrestur til og með 16. apríl. Sótt er um rafrænt hér á heimasíðunni en gert er ráð fyrir því að úthluta lánatryggingum eigi síðar en 16.j...

Sjá nánar
09. mars 2012

Samningur um fjármögnun Kím Medical Park undirritaður

Frumkvöðlasetrið KÍM Medical Park er vettvangur sprotafyrirtækja á heilbrigðissviði þar sem þau fá aðstöðu og faglega þjónustu við þróun viðskiptahugmynda og uppbyggingu fyrirtækja sinna. KÍM var sett á laggirnar fyrir þremur árum og með nýjum samningi milli iðnaðarráðuneytisins, velfer...

Sjá nánar
09. mars 2012

Atvinnumessa í Laugardalshöll

Fimmtudaginn 8. mars verður haldin atvinnumessa í Laugardalshöllinni. Með því er verið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem eiga að tryggja allt að 1500 atvinnuleitendum störf og starfstengd úrræði. Sérstök áhersla er lögð á langtímaatvinnulausa í þessu átaki. Slíkar atvinnumessur munu einnig...

Sjá nánar
07. mars 2012

Alls bárust 253 umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Umsóknarfrestur fyrir Átak til atvinnusköpunar rann út 1. mars. Alls bárust 253 umsóknir að þessu sinni. Nú tekur við yfirferð og mat umsókna sem unnið er af starfmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og áætlað er að stjórn verkefnisins hittist um miðjan apríl. Ákvörðun stjórnar verður í fram...

Sjá nánar
07. mars 2012