Nýtt hráefni til stefnumótunar fyrir ferðaþjónustuaðila á Íslandi

Þverfaglegt samstarf í verkefninu Ísland allt árið hefur meðal annars skilað sér í útgáfu á fjölda skýrslna þar sem einstaka þættir í íslenskri ferðaþjónustu hafa verið greindir. Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Íslandsstofa hafa stýrt greiningarvinnunni í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar...

Sjá nánar
27. janúar 2012

Átaksverkefninu lokið

Átaksverkefninu um markvissa upplýsingamiðlun um fjármögnunarleiðir innan norræns samstarfs er nú lokið. Verkefnið var sett af stað til tveggja ára og lauk 31. desember 2011. Markmiðið var að upplýsa og auka möguleika íslenskra fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og einstakling...

Sjá nánar
24. janúar 2012

Styrkir til atvinnumála kvenna 2012

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna er velferðarráðherra veitir árlega. Styrkir þessir hafa verið veittir síðan árið 1991 og er markmið þeirra að efla atvinnulíf og auka aðgengi kvenna að fjármagni. Til ráðstöfunar að þessu sinni eru 30 milljónir og er háma...

Sjá nánar
23. janúar 2012

Samstarfsnet skapandi aðila á Norðurlöndum

KreaNord er umfangsmikið norrænt verkefni, sem miðar að því að styrkja stöðu skapandi greina og auka sóknarfæri á alþjóðamarkaði. KreaNord hefur nú endurnýjað vefsíðuna www.kreanord.org og bætt við upplýsingum og aukið gagnvirkni síðunnar. Ef þú ert eitt af "skapandi andlitum" Norðurlandan...

Sjá nánar
23. janúar 2012

Tækniþróunarsjóður - umsóknarfrestur til 15. febrúar

Næsti umsóknarfrestur í Tækniþróunarsjóð er miðvikudagurinn 15. febrúar Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar samkvæmt lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun. Sjóðurinn fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda...

Sjá nánar
23. janúar 2012