Komdu í hóp Brautargengiskvenna - ný námskeið að hefjast

Tvisvar sinnum á ári býðst konum kostur á að hefja 15 vikna nám hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Námskeiðið heitir Brautargengi og hafa frá upphafsári þess útskrifast 933 konur og komast vanalega færri að en vilja. Nú í febrúar fer námskeiðið af stað aftur, annars vegar í Reyk...

Sjá nánar
23. janúar 2012

Iðnhönnun er leið til að betrumbæta hið daglega líf

Hönnuðurinn Sigurður Þorsteinsson hefur verið búsettur í Mílanó á Ítalíu í rúm 25 ár og er þar einn af eigendum fyrirtækisins Design Group Italia. Design Group Italia er frábrugðin öðrum ítölskum hönnunarstofum að því leytinu til að hún fæst meira og minna eingöngu við hönnun neytendavöru m...

Sjá nánar
20. janúar 2012

Lægsta kolefnisspor steinsteypu í heimi

Íslensk steinsteypa slær met á Heimsþingi hreinnar orku Síðustu þrjá dagana hefur Heimsþing hreinnar orku staðið yfir í Abu Dhabi. Þúsundir gesta sitja þingið og þar á meðal nokkrir Íslendingar. Umhverfisvæna steinsteypan sem Ólafur H. Wallevik prófessor hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og ...

Sjá nánar
20. janúar 2012

Gulleggið - frumkvöðlakeppni Innovit

Innovit tekur nú á móti umsóknum í Gulleggið frumkvöðlakeppni. Markmið keppninnar er að hjálpa einstaklingum að láta hugmyndir sínar verða að veruleika. Allir þeir sem luma á viðskiptahugmynd eru því hvattir til þess að senda hana inn í keppnina og fá í kjölfarið aðstoð við að breyta hugmy...

Sjá nánar
18. janúar 2012

Opnað fyrir umsóknir í Átak til Atvinnusköpunar 10. febrúar

Opnað verður fyrir umsóknir í Átak til Atvinnusköpunar þann 10. febrúar n.k. Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyr...

Sjá nánar
18. janúar 2012