Samstarfsnet skapandi aðila á Norðurlöndum

KreaNord er umfangsmikið norrænt verkefni, sem miðar að því að styrkja stöðu skapandi greina og auka sóknarfæri á alþjóðamarkaði. KreaNord hefur nú endurnýjað vefsíðuna www.kreanord.org og bætt við upplýsingum og aukið gagnvirkni síðunnar. Ef þú ert eitt af "skapandi andlitum" Norðurlandan...

Sjá nánar
23. janúar 2012

Tækniþróunarsjóður - umsóknarfrestur til 15. febrúar

Næsti umsóknarfrestur í Tækniþróunarsjóð er miðvikudagurinn 15. febrúar Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar samkvæmt lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun. Sjóðurinn fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda...

Sjá nánar
23. janúar 2012

Komdu í hóp Brautargengiskvenna - ný námskeið að hefjast

Tvisvar sinnum á ári býðst konum kostur á að hefja 15 vikna nám hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Námskeiðið heitir Brautargengi og hafa frá upphafsári þess útskrifast 933 konur og komast vanalega færri að en vilja. Nú í febrúar fer námskeiðið af stað aftur, annars vegar í Reyk...

Sjá nánar
23. janúar 2012

Iðnhönnun er leið til að betrumbæta hið daglega líf

Hönnuðurinn Sigurður Þorsteinsson hefur verið búsettur í Mílanó á Ítalíu í rúm 25 ár og er þar einn af eigendum fyrirtækisins Design Group Italia. Design Group Italia er frábrugðin öðrum ítölskum hönnunarstofum að því leytinu til að hún fæst meira og minna eingöngu við hönnun neytendavöru m...

Sjá nánar
20. janúar 2012

Lægsta kolefnisspor steinsteypu í heimi

Íslensk steinsteypa slær met á Heimsþingi hreinnar orku Síðustu þrjá dagana hefur Heimsþing hreinnar orku staðið yfir í Abu Dhabi. Þúsundir gesta sitja þingið og þar á meðal nokkrir Íslendingar. Umhverfisvæna steinsteypan sem Ólafur H. Wallevik prófessor hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og ...

Sjá nánar
20. janúar 2012