115 umsóknir bárust í þróunarsjóðinn Ísland allt árið

Umsóknarfrestur í þróunarsjóðinn Ísland allt árið rann út miðvikudaginn 11. janúar og alls bárust 115 umsóknir um styrki úr sjóðnum. Heildarupphæð umbeðinna styrkja var um það bil 300 milljónir króna. Ætlunin er að úthluta tvisvar sinnum úr sjóðnum en heildarframlag stofnenda sjóðsins er ...

Sjá nánar
17. janúar 2012

Skilafrestur umsókna í Þróunarsjóð framlengdur

Vegna mikils álags á umsóknarkerfi Nýsköpunarmiðstöðvar og bilunar hefur kerfið legið niðri frá hádegi í dag. Skilafrestur umsókna er því framlengdur til kl. 16:00 miðvikudaginn 11. janúar. Umsækjendur eru hvattir til að reyna að senda umsóknir sínar inn í dag og kvöld til að dreifa álagi ...

Sjá nánar
10. janúar 2012

Evrópusamvinna - kynning 12. janúar

Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 12. janúar 2012 kl. 15:00 - 17:30. Allir velkomnir! Þar gefst færi á að hitta fulltrúa evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa á Íslandi og kynna sér möguleika á styrkjum og ...

Sjá nánar
10. janúar 2012

Fyrirtækjum á Hornafirði boðið í þarfagreiningu

Næstkomandi föstudag stendur fyrirtækjum á Hornafirði og í nágrannasveitum til boða að fá reyndan viðskiptaráðgjafa í heimsókn og vinna þarfagreiningu þeim að kostnaðarlausu. Að greiningu lokinni fá fyrirtæki í hendur niðurstöður greiningar og ábendingar um hvar vinna megi betur að ýmsum v...

Sjá nánar
10. janúar 2012

SmartGuide North Atlantic - GPS Smáforrit

Snjallsögumaðurinn í Norður-Atlantshafi (SmartGuide North Atlantic), er nýtt smáforrit fyrir iPhone snjallsíma og iPads spjaldtölvur gefið út af Locatify og er fáanlegt í vefverslun Apple. Nýja smáforritið er samstarfsverkefni fyrirtækisins Locatify á Íslandi, Kunningarstovan í Þórshöfn í ...

Sjá nánar
06. janúar 2012