Hraðalsverkefni fyrir framúrskarandi tæknisprota

Íslenskum sprotafyrirtækjum býðst nú einstakt tækifæri til að senda tvo starfsmenn í öflugt hraðalsverkefni í Silicon Valley í fjórar vikur í október-nóvember á þessu ári. Frábært tækifæri til að sannreyna viðskiptamódelið og möguleika vörunnar á alþjóðlegum markaði, með minni áhættu, á styttri t...

Sjá nánar
10. maí 2016

Alþjóðlegu orkuverðlaunin

Alþjóðlegu orkuverðlaunin, oft nefnd rússnesku Nóbelsverðlaunin á sviði orku, verða veitt þann 17. júní nk. Eins og sést á götum Moskvuborgar þá er Þorsteinn Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar einn fyrrverandi verðlaunahafa og auk þess formaður dómnefndar. Það verður svo Pútín sjálfur sem ...

Sjá nánar
06. maí 2016

Spennandi tækifæri fyrir stjórnendur fyrirtækja í ferðaþjónustu

Stjórnendum í starfandi ferðaþjónustufyrirtækjum gefst nú kostur á að taka þátt í spennandi nýsköpunar og þróunarverkefni sem nefnist Ratsjáin. Í Ratsjánni taka stjórnendur þátt í þróunarferli sem eflir þekkingu og hæfni þeirra á sviði fyrirtækjareksturs. Verkefninu er ætlað að ná til þeirra fyri...

Sjá nánar
28. apríl 2016

Sprotafyrirtækið TAS

Fjallað er um sprotafyrirtækið TAS í sérblaði Viðskiptablaðsins í dag. TAS hefur smíðað fasteignaumsjónarkerfi og vinnur nú að þróun kerfis sem sér um rekstur, umsjón og viðhald flugvélaflota. TAS hefur aðsetur í Kveikjunni í Hafnarfirði, en það er frumkvöðlasetur í umsjón Nýsköpunarmiðstöðvar o...

Sjá nánar
27. apríl 2016

MBA nemar frá CASS aðstoða íslensk fyrirtæki

75 MBA nemar frá 35 þjóðlöndum heimsóttu Ísland fyrir skömmu og unnu hagnýtt verkefni í heila viku fyrir íslensk fyrirtæki. Nemarnir eru á vegum Cass Business School í London og vinnur 5 manna teymi með hverju fyrirtæki. Nemendurnir hafa allir langa reynslu af atvinnulífinu í sínum heimalöndum og...

Sjá nánar
20. apríl 2016