Gulleggið - frumkvöðlakeppni Innovit

Innovit tekur nú á móti umsóknum í Gulleggið frumkvöðlakeppni. Markmið keppninnar er að hjálpa einstaklingum að láta hugmyndir sínar verða að veruleika. Allir þeir sem luma á viðskiptahugmynd eru því hvattir til þess að senda hana inn í keppnina og fá í kjölfarið aðstoð við að breyta hugmy...

Sjá nánar
18. janúar 2012

Opnað fyrir umsóknir í Átak til Atvinnusköpunar 10. febrúar

Opnað verður fyrir umsóknir í Átak til Atvinnusköpunar þann 10. febrúar n.k. Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyr...

Sjá nánar
18. janúar 2012

115 umsóknir bárust í þróunarsjóðinn Ísland allt árið

Umsóknarfrestur í þróunarsjóðinn Ísland allt árið rann út miðvikudaginn 11. janúar og alls bárust 115 umsóknir um styrki úr sjóðnum. Heildarupphæð umbeðinna styrkja var um það bil 300 milljónir króna. Ætlunin er að úthluta tvisvar sinnum úr sjóðnum en heildarframlag stofnenda sjóðsins er ...

Sjá nánar
17. janúar 2012

Skilafrestur umsókna í Þróunarsjóð framlengdur

Vegna mikils álags á umsóknarkerfi Nýsköpunarmiðstöðvar og bilunar hefur kerfið legið niðri frá hádegi í dag. Skilafrestur umsókna er því framlengdur til kl. 16:00 miðvikudaginn 11. janúar. Umsækjendur eru hvattir til að reyna að senda umsóknir sínar inn í dag og kvöld til að dreifa álagi ...

Sjá nánar
10. janúar 2012

Evrópusamvinna - kynning 12. janúar

Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 12. janúar 2012 kl. 15:00 - 17:30. Allir velkomnir! Þar gefst færi á að hitta fulltrúa evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa á Íslandi og kynna sér möguleika á styrkjum og ...

Sjá nánar
10. janúar 2012