Tuttugu konur útskrifast af Brautargengi

Tuttugu konur útskrifuðust af Brautargengi í Reykjavík síðastliðinn föstudag í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að Keldnaholti. Þar með hafa alls 933 konur útskrifast af Brautargengi frá því að fyrsti hópurinn útskrifaðist árið 1998. Samkvæmt nýlegri könnun Félagsvísindastofnunar Há...

Sjá nánar
19. desember 2011

Minningargrein: Helgi Frímann Magnússon

Minningargrein eftir Hermann Þórðarson, forstöðumann Efnagreininga.  Látinn er Helgi Frímann Magnússon, samstarfsmaður til margra ára. Helgi var efnaverkfræðingur, menntaður í Þrándheimi í Noregi og vann mesta sína starfsævi hjá Rannsóknastofnun iðnaðarins, síðar Iðntæknistofnun og ...

Sjá nánar
19. desember 2011

Ný íslensk steypa sú umhverfisvænsta í heimi

Rannsóknir og þróun á íslenskri steinsteypu vekja verðskuldaða athygli erlendis Nýjar íslenskar rannsóknir á steinsteypu hafa leitt af sér nýjungar í efnisnotkun og framleiðslu þar sem kolefnisspor nýrrar steypugerðar hefur minnkað mikið samanborið við kolefnisspor hefðbundinnar steypu, ...

Sjá nánar
16. desember 2011

Frumkvöðlar útskrifaðir á Ísafirði

Sex frumkvöðlar luku námskeiðinu Sóknarbraut á Ísafirði á dögunum. Frumkvöðlarnir hafa unnið að þróun viðskiptahugmynda sinna undanfarna mánuði og bættast nú í hóp rúmlega 160 aðila sem lokið hafa Sóknarbrautarnámskeiðinu vítt og breitt um landið á síðustu misserum. Á námskeiðinu er fari...

Sjá nánar
15. desember 2011

99 umsóknir í starf verkefnisstjóra handleiðslu

Auglýst var eftir verkefnisstjóra handleiðslu hjá Impru á Nýsköpunarmiðstöð í nóv síðastliðnum og rann umsóknafrestur út þann 29. nóvember síðastliðinn. Alls bárust 99 umsóknir og er verið að meta þær. Haft verður samband við þá, sem kallaðir verða til fyrstu viðtala nú í vikunni, en viðtöl...

Sjá nánar
12. desember 2011