Ísland í 27. sæti í samkeppnishæfni

Ísland er í 27. sæti á listanum yfir samkeppnishæfni þjóða samkvæmt nýútkominni skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum), The Global Competitiveness Report 2016-2017. Íslands færist upp um tvö sæti frá árinu á undan og er nú í 27. sæti. Alls tóku 138 þjóðríki þátt í rannsókn ráðsins ...

Sjá nánar
27. september 2016

Rannsóknastaða Elkem við Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Elkem Ísland og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa komist að samkomulagi um stofnun rannsóknastöðu Elkem við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Ungur efnafræðingur, Sunna Wallevík, verður fyrsti styrkþeginn í stöðu sem ráðgert er að verði til þriggja ára. Hún mun hafa meginaðstöðu hjá Nýsköpunarmiðstöð Ísl...

Sjá nánar
23. september 2016

Framlengdur umsóknarfrestur í Átak til atvinnusköpunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja.   Markmið verkefnis er að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum...

Sjá nánar
16. september 2016

Endurnýjanleg orka á norðurslóðum

Stuðningsumhverfi fyrirtækja í endurnýjanlegri orku á norðlægum slóðum Umræðufundur um stuðningsumhverfi fyrirtækja og stofnana í endurnýjanlegri orku verður haldinn þriðjudaginn 20. sept kl. 8:30 á Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Skráning neðst á síðu! Fundurinn er haldin í tengslum við norðursl...

Sjá nánar
14. september 2016

Mikilvæg reynsla + sterk vísindaþekking = Hagnýt nýsköpun

Frumkvöðlafyrirtækið DTE þróar tækni til að auðvelda og flýta mikilvægu eftirliti í álframleiðslu. Þegar sýni er tekið í framleiðsluferlinu til að fylgjast með efnasamsetningu málmsins fást niðurstöður stundum ekki fyrr en sólarhring síðar. Upplýsingarnar geta þá verið orðnar úreltar og minna gag...

Sjá nánar
13. september 2016