Fyrirtækjastefnumót á sviði jarðvarma

Hefur þú áhuga á að hitta nýja viðskiptavini og stækka tengslanetið á sviði jarðvarma?Á ráðstefnunni Iceland Geothermal Conference 2016 stendur Enterprise Europe Network á Íslandi fyrir fyrirtækjastefnumóti þar sem ráðstefnugestum býðst tækifæri til að bóka fyrirfram fundi með mögulegum samstarfs...

Sjá nánar
08. mars 2016

Íslendingar framarlega í þróun á umhverfisvænni steypu

Íslendingar standa mjög framarlega í heiminum þegar kemur að þróun á umhverfisvænni og endingarbetri steinsteypu. Miðstöð þeirrar þróunar er við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og er prófessor Ólafur H. Wallevik, prófessor við Háskólann í Reykjavík og forstöðumaður á Nýsköpunarmiðstöð, þar fremstur í f...

Sjá nánar
04. mars 2016

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Markmið verkefnis er að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum ...

Sjá nánar
03. mars 2016

Íslensk fyrirtæki í Silicon Valley

Silicon Valley er mikilvæg gátt fyrir tæknifyrirtæki sem ætla að komast á Bandaríkjamarkað.The Nordic Innovation House er eitt af tíu verkefnum sem eru fjármögnuð af Nordic High Growth Entrepreneurship Initiative, og getur opnað markaðsmöguleika í Bandaríkjunum og hjápað ungum fyrirtækjum að stæk...

Sjá nánar
02. mars 2016

Frumkvöðlasetrið Frumbjörg formlega opnað

Frumbjörg, frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar er samstarfsverkefni Sjálfsbjargar - Landsamband fatlaðra, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Háskólans í Reykjavík og fleiri aðila. Markmið setursins er að örva nýsköpun meðal fatlaðra og tengdra aðila, fjölga atvinnutækifærum og skapa vettvang fyrir rannsók...

Sjá nánar
01. mars 2016