Kynning á styrkja- og samstarfsmöguleikum í Evrópusamstarfi

Árið 2015 hlutu íslensk fyrirtæki, stofnanir, skólar, félagasamtök og einstaklingar rúmlega 3 milljarða króna, eða um 23,5 milljónir evra, í styrki úr samstarfsáætlunum ESB. Stærstu styrkirnir fóru í rannsóknar-, nýsköpunar og menntaverkefni en háir styrkir fengust sömuleiðis til æskulýðsmála, me...

Sjá nánar
24. janúar 2016

Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum

Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2016. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Í umsóknum skal meðal annars koma fram greinargóð lýsing á rannsókninni, m...

Sjá nánar
24. janúar 2016

Umsóknir um ferðastyrki í Letterstedtska sjóðinn

Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki vorið 2016 með umsóknarfresti til 15. febrúar n.k. Þeir einir koma til greina, sem lokið hafa nám...

Sjá nánar
18. janúar 2016

Formleg setning Ungra frumkvöðla 2016

JA Iceland - Ungir Frumkvöðlar 2016 var formlega ýtt úr vör þann 12. janúar við athöfn í Háskólanum í Reykjavík að viðstöddum fjölda kennara og nemenda sem taka þátt í verkefninu í ár. Junior Achievement (JA) eru alþjóðleg, frjáls félagasamtök sem starfa í 123 löndum. Um 10.5 milljón nemenda taka...

Sjá nánar
14. janúar 2016

Aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar

Auglýst er eftir umsóknum í aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar. Sérstök áhersla er lögð á hönnun og afþreyingu í ferðaþjónustu. Umsóknafrestur er til hádegis 21. janúar 2016. Umsókn má finna hér

Sjá nánar
22. desember 2015