Framtíðin - Yfirburðastaða á markaði

Hvernig geta fyrirtæki náð yfirburðastöðu á framtíðarmörkuðum? Framtíðarfræðingurinn René Rohrback mun kynna Íslendingum hvernig fyrirtæki geta náð yfirburðarstöðu á markaði með því að horfa kerfisbundið til framtíðar. René byggir aðferðir sínar á hagnýtri reynslu úr atvinnulífinu m.a. fyrir Vol...

Sjá nánar
05. október 2017

Rússneskir erindrekar

  Í átjánda sinn komu fulltrúar frá Rússlandi til viðræðna við Íslendinga um samvinnu í rannsóknum og þróun. Í þetta sinn var tækniviðfangsefnið kynning á nýju rússnesku sprotafyrirtæki frá Moskvu sem þróað hefur búnað til þess að fylgjast með ísingu á háspennulínum, en ísing á línum er þekkt va...

Sjá nánar
29. september 2017

Skipulögðu 100 fundi 90 fyrirtækja frá 24 löndum, á einum og sama deginum

 Á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin var í Kópavogi, áttu 90 fyrirtæki frá 24 löndum 100 skipulagða fundi hvert með öðru. Á sýningunni fór fram fyrirtækjastefnumót, þar sem opnað er á möguleika á nýjum viðskiptatækifærum og tengslamyndun á stuttum, skipulögðum fundum. Veg og vanda af sk...

Sjá nánar
29. september 2017

Ísland í 28. sæti í samkeppnishæfni

Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) kemur fram að samkeppnihæfni Íslands fer niður um eitt sæti og er núna í 28. sæti í samanburði við önnur þjóðríki. Níunda árið í röð er Sviss í fyrsta sæti með samkeppnishæfasta efnahagslíf heimsins. Bandaríkin færa sig í annað sætið...

Sjá nánar
27. september 2017

Opnun Nordic Innovation House í New York

Opnun Nordic Innovation House í New York Á dögunum var opnað setur Nordic Innovation House í New York, Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra opnaði fyrirtækjasetrið fyrir hönd Íslands.  Lítil og meðalstór fyrirtæki sem hyggjast sækja á Bandaríkjamarkað geta fengið þar aðstöðu, ráðgjöf og staðbundi...

Sjá nánar
22. september 2017