Fyrstu þátttakendur í Ratsjánni útskrifaðir

Ratsjánni er nú formlega lokið en verkefnið hófst með fundi á Hvítá í Borgarfirði í september 2016. Alls tóku 11 aðilar þátt í verkefninu frá 8 fyrirtækjum.  Verkefnið var framkvæmt af Íslenska ferðaklasanum og Nýsköpunarmiðstöð en ráðgjafi verkefnisins var Hermann Ottosson. Útskriftin fór fram ...

Sjá nánar
01. júní 2017

Streymt beint frá Startup Iceland 2017

Hraðallinn Startup Iceland er haldinn í Hörpu miðvikudaginn 31. maí kl. 8:30-16:00 og streymir Nýsköpunarmiðstöð viðburðinum beint hér á síðu sinni. Einnig má fylgjast með á Facebook síðu Nýsköpunarmiðstöðvar. 

Sjá nánar
31. maí 2017

Vinnustofa fyrir klasastjóra

Vinnustofa fyrir klasastjóra Haldin verður vinnustofa fyrir reynda klasastjóra 8. og 9. júní nk. í Osló á vegum BSR Stars samstarfsins. BSR Stars samstarfið er leiðandi aðili í að styrkja samkeppnishæfni þjóða á stór Eystrasaltssvæðinu í gegnum alþjóðavæðingu og klasasamstarf. Nýsköpunarmiðstöð ...

Sjá nánar
26. maí 2017

Mygla og meindýr í mannvirkjum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Mycoteam í Noregi heldur fræðslufund um myglu og meindýr í mannvirkjum mánudaginn 29. maí nk. frá kl 15:00 til 16:00. Prófessor Ólafur H. Wallevik framkvæmdastjóri Rb á Nýsköpunarmiðstöð Íslands opnar fundinn en fyrirlesarinn er dr. Johan Mattsson líffræð...

Sjá nánar
25. maí 2017

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna lauk síðastliðinn laugardag með lokahófi og sýningu sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík.  34 ungir snillingar sóttu vinnustofur í tvo daga og unnu að hugmyndum sínum. Hugmyndirnar voru úr öllum áttum og meðal hugmynda var hitaskynjari á krana, vettlingaþurrkari ...

Sjá nánar
23. maí 2017