Norrænt fyrirtækjasetur opnað í New York

Norrænt fyrirtækjasetur opnað í New York Nordic Innovation House í New York er ætlað fyrirtækjum sem sækja á Bandaríkjamarkað og vilja góða aðstöðu og tengslanet á staðnum. Fyrirtækjasetrið í New York er samstarfsverkefni Aðalræðisskrifstofu Íslands í New York, Íslandssstofu og Nýsköpunarmiðstöð...

Sjá nánar
08. september 2017

Lán til nýsköpunar

Frá undirritun samningsins - Fv. Arnar Már Elíasson, Aðalsteinn Þorsteinsson, Þorsteinn I. Sigfússon og Sigríður Ingvarsdótttir.  Byggðastofnun, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, hefur hleypt af stokkunum nýjum lánaflokki.  Nýsköpunarlán munu skapa grundvöll til aukinnar nýsköpunar og þ...

Sjá nánar
08. september 2017

Nordic Startup Awards verðlaunin

Nú er hægt að kjósa flotta fulltrúa Íslands í Norðurlandakeppninni Nordic Startup Awards, sem haldin verður í Stokkhólmi í október.  Íslensku frumkvöðlarnir eru:  Best Accelerator Program: Startup Reykjavik Best Bootstrapped: CrankWheelBest Coworking Space: Íslenski SjávarklasinnBest FinTech Star...

Sjá nánar
07. september 2017

Tvö ný Rb-blöð

Nú eru komin út tvö ný Rb-blöð, Gólf í votrýmum og Flísaklæddir votrýmisveggir.  Blöðin er hægt að nálgast í vefverslun okkar.  Í vefversluninni er fjöldinn allur af áhugaverðum ritum.  

Sjá nánar
29. ágúst 2017

Ný námskeið að hefjast á Brautargengi

Brautargengi hefst á Akureyri og í Reykjavík í september Brautargengi er námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur en einnig hentar námskeiðið fyrir konur sem eru í atvinnurekstri en vilja auka rekstrarþekkingu sína. Konurnar vinna með hugmynd sína,...

Sjá nánar
25. ágúst 2017