Geðheilsustöð í Breiðholti hlýtur Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015

Afhending verðlauna og viðurkenninga fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu fyrir árið 2015 voru afhent á hádegisverðarfundi sem haldinn var að Grand hóteli Reykjavík föstuaginn 23. janúar sl. Um 160 manns sóttu fundinn sem var haldinn á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Samba...

Sjá nánar
28. janúar 2015

Beint streymi frá veitingu nýsköpunarverðlauna

Hægt er að horfa á beint streymi frá veitingu nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015 sem haldin er í dag, 23. janúar 2015 frá klukkan 11:45 og 14:00 á Grand Hótel, Reykjavík. Streymi fundarins má nálgast hér Dagskrá fundarins:

Sjá nánar
23. janúar 2015

Opnir fyrirlestrar og vinnustofur hefjast á ný á Setri skapandi greina á Hlemmi

Fyrirlestraröðin Gaman í alvörunni byrjar á ný í dag eftir gott jólafrí. Á opnu vinnustofunum og fyrirlestrunum munum við halda áfram að fá til okkar áhugaverða frumkvöðla og fyrirlesara sem deila munu með þátttakendum reynslu sinni og þekkingu. Viðburðirnir verða líkt og áður á dagskrá annan hve...

Sjá nánar
21. janúar 2015

Kynningarfundur um Eurostars 2, meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Á fundinum verður einnig sagt frá þjónustu Enterprise Europe Network við sprotafyrirtæki. Kynningarfundurinn er ætlaður litlum...

Sjá nánar
15. janúar 2015

Iceland Innovation UnConference haldin í þriðja sinn

Iceland Innovation UnConference er nýsköpunarviðburður sem Landsbankinn heldur nú í þriðja sinn í samstarfi við Háskóla Íslands og MassTLC. Viðburðurinn er sannkallaður suðupottur frumkvöðla, háskólasamfélags og atvinnulífs. Viðburðurinn verður haldinn laugardaginn 24. janúar næstkomandi á Háskól...

Sjá nánar
13. janúar 2015