Gaman í alvörunni á Hlemmi - Markaðssetning á netinu

Gaman í alvörunni eru opnar vinnustofur og fyrirlestrar sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur fyrir. Miðvikudaginn 15. apríl kl.16:00-17:30 verður markaðssetning á netinu tekin fyrir.  Frumkvöðlar og fyrirtæki nýta sér í auknu mæli Internetið til að markaðssetja vörur sínar og þjónustu. Þetta ge...

Sjá nánar
01. apríl 2015

Íslensk klasaverkefni fá styrk til þátttöku á alþjóðlegum vettvangi

Tvö íslensk klasaverkefni hlutu styrk frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á dögunum en þeim er ætlað að styrkja stöðu íslenskra lítilla og meðalstórra fyrirtækja í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Nýlega var auglýst eftir umsóknum í opið kall undir yfirskriftinni BSR Innovation Express. Kallið á rætur a...

Sjá nánar
26. mars 2015

Samstarfsverkefnið Virkjum hæfileikana- alla hæfileikana kynnt

Samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar, Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtakanna Þroskahjálp, sem hefur það að markmiði að skapa störf fyrir atvinnuleitendur með skerta starfsgetu var kynnt fyrir forsvarsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á dögunum.  Verkefnið sem er byggt upp með svipuðum hætt...

Sjá nánar
24. mars 2015

Frábær árangur Orkubóndans 2 á Dalvík

Orkubóndinn 2 var haldinn á Dalvík í gær, þann 18. mars í Menningarhúsinu Berg á Dalvík. Á fundinn mættu um 70 manns og voru fundargestir sammála um það að námskeiðið hefði í senn verið áhugavert, gagnlegt og skemmtilegt. Nú hafa um 900 manns sótt Orkubóndanámskeið á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Ís...

Sjá nánar
19. mars 2015

Nýsköpunarmiðstöð óskar eftir verkefnastjóra á Djúpavogi

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni sem getur tekist á við fjölbreytt og krefjandi störf við verkefnastjórnun, atvinnuþróun og þjónustu við viðskiptavini. Starfsmaðurinn vinnur að verkefnum á landinu öllu en hefur starfsstöð á Djúpavogi og verður stór h...

Sjá nánar
18. mars 2015