Hádegisverðarfundur og veiting nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu 2015

Hádegisverðarfundur verður haldinn á Grand hóteli föstudaginn 23. janúar kl. 11:45-14:00 undir yfirskriftinni:  Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu - Skapandi þjónusta forsenda velferðar - Samvinna – Hönnun – Þekking. Fundurinn verður haldinn á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins,...

Sjá nánar
12. janúar 2015

Okkar bestu óskir um gleðilega hátíð

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Okkar bestu þakkir fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Hlökkum til að takast á við nýskapandi verkefni með ykkur á nýju ári.  Kær kveðja,  Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um land allt

Sjá nánar
22. desember 2014

29 konur bættust í stóran hóp útskrifaðra Brautargengiskvenna

Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður upp á námskeiðið Brautargengi sem er námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur eða fyrir konur sem eru í atvinnurekstri en vilja auka rekstrarþekkingu sína. Þetta haustið útskrifuðust 19 Brautargengiskonur í Reykjaví...

Sjá nánar
15. desember 2014

Fundur um reynslu framleiðslufyrirtækja af vistvænni hönnun

Enterprise Europe Network á Íslandi, í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Vistbyggðarráð, býður til fundar um reynslu framleiðslufyrirtækja af vistvænni hönnun með áherslu á vistvæn byggingarefni. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, 2. hæð þann 12. desember frá klukkan 10:30 til...

Sjá nánar
09. desember 2014

Smáforrit ætlað þeim sem glíma við ófrjósemi

Á bak við fyrirtækið IVF Coaching ehf. standa tveir fagaðilar, þær dr. Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur og Berglind Ósk Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur. Nýlega gáfu þær út smáforrit fyrir snjallsíma á Google Play Store sem heitir IVF Coaching. Smáforritið er á ensku og er ætlað fólki sem glímir vi...

Sjá nánar
05. desember 2014