Opið fyrir umsóknir í Ræsingu í Fjallabyggð

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Olís, Samkaup Úrval, Sigló hótel, Sparisjóð Siglufjarðar, Vélfag, Ramma hf, Arion banka og sveitarfélagið Fjallabyggð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka við flóru atvinnulífs í sveitarfélaginu. Einstaklingar, hópar og fyrirtæki eru hvött til þess...

Sjá nánar
12. febrúar 2015

Rannsóknir Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á forsíðu Advanced Optical Materials

Mynd frá Efnis-, líf- og orkutæknideild Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands prýddi fyrsta hefti vísindaritsins Advanced Optical Materials á ári ljóssins 2015. Tímaritið birtir grein eftir Kristján Leósson og samstarfsmenn hans við Háskóla Íslands og Imperial College í London sem fjallar um hversu gegnsæ...

Sjá nánar
11. febrúar 2015

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Opnað hefur ve...

Sjá nánar
06. febrúar 2015

Norræn verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf

Norræn verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf er keppni um tæknilausnir fyrir aldraða og fatlað fólk. Höfuðborgir Norðurlandanna fimm, Osló, Kaupmannahöfn, Stokkhólmur, Helsinki og Reykjavík, ásamt Nordic Innovation leita samstarfsaðila til að koma á nýrri tegund samstarfs og skipulagningu er varða...

Sjá nánar
06. febrúar 2015

Þjónar þitt fyrirtæki ferðamönnum?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands óskar eftir samstarfi við þrjú til fimm fyrirtæki til að taka þátt í 6-9 mánaða tilraunaverkefni, Einstök íslensk upplifun. Leitað er að fyrirtækjum sem vilja aðstoð við að greina sóknarfæri sín og auðga upplifun ferðamanna.  Sérstaklega er horft til verkefna sem hafa...

Sjá nánar
05. febrúar 2015