Kynningarfundur um Eurostars 2, meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Á fundinum verður einnig sagt frá þjónustu Enterprise Europe Network við sprotafyrirtæki. Kynningarfundurinn er ætlaður litlum...

Sjá nánar
15. janúar 2015

Iceland Innovation UnConference haldin í þriðja sinn

Iceland Innovation UnConference er nýsköpunarviðburður sem Landsbankinn heldur nú í þriðja sinn í samstarfi við Háskóla Íslands og MassTLC. Viðburðurinn er sannkallaður suðupottur frumkvöðla, háskólasamfélags og atvinnulífs. Viðburðurinn verður haldinn laugardaginn 24. janúar næstkomandi á Háskól...

Sjá nánar
13. janúar 2015

Hádegisverðarfundur og veiting nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu 2015

Hádegisverðarfundur verður haldinn á Grand hóteli föstudaginn 23. janúar kl. 11:45-14:00 undir yfirskriftinni:  Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu - Skapandi þjónusta forsenda velferðar - Samvinna – Hönnun – Þekking. Fundurinn verður haldinn á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins,...

Sjá nánar
12. janúar 2015

Okkar bestu óskir um gleðilega hátíð

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Okkar bestu þakkir fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Hlökkum til að takast á við nýskapandi verkefni með ykkur á nýju ári.  Kær kveðja,  Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um land allt

Sjá nánar
22. desember 2014

29 konur bættust í stóran hóp útskrifaðra Brautargengiskvenna

Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður upp á námskeiðið Brautargengi sem er námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur eða fyrir konur sem eru í atvinnurekstri en vilja auka rekstrarþekkingu sína. Þetta haustið útskrifuðust 19 Brautargengiskonur í Reykjaví...

Sjá nánar
15. desember 2014