Fab Lab smiðja opnuð á Neskaupstað

Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með...

Sjá nánar
10. nóvember 2014

Könnun um aðgengi að fjármagni og fjárfestingaleiðum lögð fyrir sprota- og nýsköpunarfyrirtæki

Í tengslum við ráðstefnu um aðgengi íslenskra nýsköpunar- og sprotafyrirtækja að fjármagni sem haldin verður 11. nóvember næstkomandi framkvæmdi Enterprise Europe Network rannsókn sem náði til þeirra fyrirtækja sem skráð eru á vefsíðuna www.sprotar.is. Vefsíðan Sprotar.is sem rekin er af Nýsköpun...

Sjá nánar
09. nóvember 2014

Orkubóndinn 2 fer brátt af stað

Nú ætlar Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Orkusetur Orkustofnunar, að standa fyrir námskeiðinu Orkubóndinn 2 og verður fyrsta námskeiðið haldið í Nýheimum, Höfn í Hornafirði, föstudaginn 28. nóvember frá klukkan 11:00 - 18:00. Námskeiðið er ætlað einstaklingum, fyrirtækjum, landeigendum...

Sjá nánar
07. nóvember 2014

Ráðstefna um aðgengi nýsköpunar- og sprotafyrirtækja að fjármagni

Ráðstefna um aðgengi íslenskra nýsköpunar- og sprotafyrirtækja að fjármagni verður haldin 11. nóvember næstkomandi að frumkvæði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Enterprise Europe Network á Íslandi í samvinnu við lykilaðila í stoðumhverfi nýsköpunar hér á landi. Aðgengi að fjármagni er íslenskum ný...

Sjá nánar
05. nóvember 2014

Skartgripum Aurum by Guðbjörg vel tekið í London

Skartgripafyrirtækið Aurum er eitt af þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem hlotið hafa styrk úr Átaki til atvinnusköpunar hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands en þeirra styrkur var nýttur til markaðssetningar á erlendri grundu með góðum árangri.  Eigendur skartgripafyrirtækisins Aurum, þau Karl Jóhann Jóhann...

Sjá nánar
04. nóvember 2014