Átak til atvinnusköpunar skilar verulegum árangri í atvinnusköpun, markaðssókn og rekstri

Átak til atvinnusköpunar er stuðningsverkefni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Markmið verkefnisins er að styðja frumkvöðla og fyrirtæki til nýsköpunar og markaðssóknar. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með framkvæmd verkefnisins fyrir hönd iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Ráðstöfunar...

Sjá nánar
30. október 2014

Stefnumót íslensks byggingariðnaðar

Á STEFNUMÓTI íslensks byggingariðnaðar þriðjudaginn 4. nóvember verður brotið blað í sögu íslensks byggingariðnaðar er 300 fulltrúar atvinnugreina, stofnana og hagsmunaaðila þvert á iðnaðinn koma saman til að rýna stöðuna og meta mögulegar leiðir í átt að umbótum og framförum. Meðal þátttakenda v...

Sjá nánar
30. október 2014

Viltu Business? Viðburður á ensku um stofnun fyrirtækja

"Viltu Business? Entrepreneurship in Iceland” er ókeypis viðburður á ensku þar sem kynntir verða möguleikar sem í boði eru fyrir þá sem vilja stofna fyrirtæki eða verða sjálfstæðir atvinnurekendur á Íslandi. Meðal þeirra sem munu kynna sína starfsemi eru Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Rannís, Vinnumá...

Sjá nánar
29. október 2014

Startup Energy Reykjavík - opið fyrir umsóknir til 11. nóvember 2014

Viðskiptahraðallinn Startup Energy Reykjavík hefur göngu sína í annað sinn nú í vetur. Markmið Startup Energy Reykjavík er að styðja við sjö sprotafyrirtæki í orku- eða orkutengdum greinum og hjálpa þeim að komast eins langt og mögulegt er með sýnar viðskiptahugmyndir á tíu vikum. Hvað er viðs...

Sjá nánar
28. október 2014

Íslensku frumkvöðlafyrirtæki gengur vel að afla fjármags á Kickstarter

Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Kúla kynnti fyrir skemmstu sína nýjustu vöru, Kúla Bebe – þrívíddarbúnað fyrir linsur snjallsíma. Lausn Kúlu er sú eina sinnar tegundar í heiminum þar sem hún virkar á fjölmargar tegundir snjallsíma og hægt verður að skoða útkomuna með nánast hvaða þrívíddaraðferð se...

Sjá nánar
27. október 2014