Kolefnisspor byggingarefna

Rannsóknastofa  byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands  „GHG emissions from building materials“ (Ísl: Kolefnisspor byggingarefna – Námskeiðið er á ensku) Rannsóknastofa  byggingariðnaðarins  við Nýsköpunarmiðstöð Íslands heldur hálfsdags námskeið á ensku, um kolefnisspor byggingar...

Sjá nánar
16. maí 2017

Starfskynning - nemi frá Hvolsskóla

Hér á eftir fer dagbók Ástríðar B. Sveinsdóttur, nemanda við Hvolsskóla - en hún kom til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í starfskynningu.  Kæra dagbók dagurinn í dag var mjög óvenjulegur en jafnframt skemmtilegur. Ég fór í starfskynningu hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Þegar ég kom í miðstöðina ...

Sjá nánar
04. maí 2017

Vel heppnuð rafskautaráðstefna

  Alþjóðleg rafskautaráðstefna var haldin í Reykjavík í lok apríl. Þetta er sjöunda ráðstefnan af þessu tagi frá árinu 2001. Þekking Íslendinga í þróun og tækni álframleiðslu laðar orðið til sín alla helstu áhrifavalda í álgeiranum. Það var Birgir Jóhannesson, frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem...

Sjá nánar
28. apríl 2017

Nils lætur af störfum hjá Nýsköpunarmiðstöð

Hinn mikli frumkvöðull Nils E. Gíslason lætur nú af störfum hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Nils hefur lært flugvirkjun og þróaði á sínum tíma DNG færavindurnar.Þar þurfti hann tölvutækni og þróaði svo álsteypu til að framleiða vindurnar. Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri bauð Nils starfið hjá N...

Sjá nánar
28. apríl 2017

Vel sótt sýning ungra frumkvöðla um helgina

Eliza Reid, forsetafrú ræðir hér við einn ungan frumkvöðul á sýningunni MYND/Andri Marinó Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind um helgina. Fjöldi fólks lagði þangað leið sína og skoðaði vörur og þjónustu sem framhaldsskólanemar hafa unnið að en 63 örfyrirtæki um 300 framhaldsskólane...

Sjá nánar
03. apríl 2017