Fyrstu íbúarnir fluttir inn á nýtt frumkvöðlasetur á Hlemmi

Á Hlemmi hefur nýverið opnað frumkvöðlasetrið, Setur skapandi greina í samstarfi við Reykjavíkurborg. Tónlistarklasinn er í 210 m2 og þar eru nú Útón – Útflutningsskrifstofa tónlistarinnar, Iceland Airwaves, Tónverkamiðstöð Íslands og aðrir tónlistartengdir frumkvöðlar. Gasstöðin sem er í afar fa...

Sjá nánar
08. október 2014

Morgunfundur um fjárfestingar í skapandi greinum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og KreaNord Investor í samstarfi við Creative Business Cup og Enterprice Europe Network bjóða til morgunfundar um fjárfestingar í skapandi greinum.  Emilía Borgþórsdóttir vöruhönnuður mun gefa innsýn í íslenskt skapandi viðskiptaumhverfi, Rasmus Wiinstedt Tscherning mun...

Sjá nánar
06. október 2014

Ný íslensk sporðskurðarvél var sýnd á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Á ný yfirstaðinni sjávarútvegssýningu gafst gestum kostur á að skoða nýjan búnað fyrir fiskvinnslu, svokallaða sporðskurðarvél. Það er fyrirtækið 4fish ehf. í Grundarfirði sem á heiðurinn af vélinni en hún hefur verið í þróun og prófunum á þessu ári hjá G.RUN hf. (Guðmundi Runólfssyni hf.) í Grun...

Sjá nánar
06. október 2014

Tilnefninga óskað vegna nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða veitt í fjórða sinn 23. janúar nk. en Nýsköpunarmiðstöð Íslands er einn samstarfsaðila verkefnisins. Á síðustu þremur árum hafa um 140 verkefni verið tilnefnd til nýsköpunarverðlaunanna. Allar ríkisstofnanir, ráðuneyti og sveitarfélö...

Sjá nánar
06. október 2014

Er trefjaplast byggingarefni framtíðarinnar?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga og Sveitarfélagið Skagafjörð, efndi í sumar til samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði undir yfirskriftinni „Ræsing í Skagafirði“. Einstaklingum, hópum og fyrirtækjum var boðið að senda hugmyndir í keppnina. Þátttakan v...

Sjá nánar
03. október 2014