Hádegisverðarfundur um nýsköpun og þróun í sjávarútvegi

Föstudaginn 26. september, kl. 11:00 - 13:00 mun Enterprise Europe Network (EEN), Nýsköpunarmiðstöð Íslands ásamt UK Trade & Investment í breska sendiráðinu á Íslandi standa fyrir hádegisverðarfundi um nýsköpun og þróun í sjávarútvegi. Fyrirlesarar munu fjalla um nýsköpun og tækni í fiskveiðu...

Sjá nánar
22. september 2014

Virt verðlaun veitt Ólafi Wallevik

Fyrir skemmstu var haldin alþjóðleg steinsteypuvika hér á landi. Auk ýmissa smærri viðburða samanstóð steinsteypuvikan af þremur ráðstefnum, sem voru skipulagðar af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Háskólann í Reykjavík, svo og norræn steinsteypu- og flotfræðifélög. Ráðstefnurnar þrjár er...

Sjá nánar
19. september 2014

Góð leið til að stækka tengslanetið og hitta nýja viðskiptavini

Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 25. -27. september í Smáranum, Kópavogi. Enterprise Europe Network á Íslandi stendur fyrir fyrirtækjastefnumóti þar sem sýnendum og gestum býðst tækifæri til að bóka fundi með mögulegum samstarfsaðilum. Fyrirtækjastefnumótið er frábær leið til að...

Sjá nánar
18. september 2014

Styrkir til klasaverkefna - opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í BSR Innovation Express, evrópska nálgun sem stuðlar að alþjóðavæðingu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í gegnum klasaverkefni. Opinberir aðilar frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Litháen, Noregi og Svíþjóð fjármagna kallið í þeim tilgangi að hvetja til aukins mi...

Sjá nánar
16. september 2014

Frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands koma vel út í samanburðarrannsókn

Á kynningarfundi í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands fyrir skemmstu voru kynntar niðurstöður úttektar sem unnin var við Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð síðasta vetur. Þar eru frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands borin saman við sambærileg setur í sex öðrum Evrópulöndum. Á frumkvö...

Sjá nánar
11. september 2014