Starfsfólki Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er margt til lista lagt

Helga Dögg Flosadóttir starfar sem verkefnisstjóri á Nýsköpunarmiðstöð Íslands og er með doktorspróf í efnafræði. Þegar Helga var með sitt þriðja barn á brjósti fann hún hvergi hlýj­an bol úr merinóull sem auðvelt var að nota við brjósta­gjöf. Hún fékk syst­ur sína, Aðal­heiði Flosa­dótt­ur, til ...

Sjá nánar
09. september 2014

Loksins auðvelt fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga að skila launatengdum gjöldum

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði vefinn Launaskil.is formlega í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag að viðstöddu starfsfólki ráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Frumkvöðlafyrirtækið ReonTech hannaði og þróaði vefinn Launaskil.is og er hann ætlað...

Sjá nánar
04. september 2014

Ísland færist upp um eitt sæti á listanum um samkeppnishæfni þjóða

Í nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) sem birt var í dag kemur fram að Ísland færist upp um eitt sæti á milli ára í mælingum ráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Mælingar á samkeppnishæfni þjóða byggja á opinberum upplýsingum og könnun sem gerð er meðal stjórnenda á vinnuma...

Sjá nánar
03. september 2014

Umsóknarfrestur á námskeiðið Brautargengi í Reykjavík rennur út í dag

Námskeiðið Brautargengi hefst að nýju í Reykjavík mánudaginn 8. september. Námskeiðið er sniðið að þörfum kvenna sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd með nýju eða starfandi fyrirtæki. Yfir eitt þúsund konur hafa útskrifast af Brautargengi frá upphafi og fara góðar sögur af árangri og nyt...

Sjá nánar
02. september 2014

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og SORPA þróa háorkurafpúlsa sem formeðhöndlun fyrir metanframleiðslu

Íslendingar hafa nokkra sérstöðu í framleiðslu og nýtingu á lífrænu metani því Ísland er eina Evrópulandið þar sem metangas er notað beint af urðunarstað sem eldsneyti á ökutæki. Þess má geta að með nýrri gas-og jarðgerðarstöð sem SORPA áformar að reisa í Álfsnesi á næstu misserum mun framleiðsla...

Sjá nánar
26. ágúst 2014