Nýsköpunarmiðstöð Íslands og SORPA þróa háorkurafpúlsa sem formeðhöndlun fyrir metanframleiðslu

Íslendingar hafa nokkra sérstöðu í framleiðslu og nýtingu á lífrænu metani því Ísland er eina Evrópulandið þar sem metangas er notað beint af urðunarstað sem eldsneyti á ökutæki. Þess má geta að með nýrri gas-og jarðgerðarstöð sem SORPA áformar að reisa í Álfsnesi á næstu misserum mun framleiðsla...

Sjá nánar
26. ágúst 2014

Skrifstofa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Akureyri er flutt í nýtt húsnæði

Í júlí síðastliðnum flutti starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Akureyri sig um set og hefur nú komið sér fyrir í miðbæ Akureyrar að Hafnarstræti 91 ásamt Markaðsstofu Norðurlands, Eyþingi, Vaðlaheiðargöngum og Ferðamálastofu. Húsnæðið sem er nýuppgert, hýsti áður skrifstofur Kaupfélags Eyfi...

Sjá nánar
20. ágúst 2014

Mikil ánægja með Steinsteypuvikuna

Í gær var Steinsteypuvikan 2014 sett í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Steinsteypuvikan samanstendur af þremur ráðstefnum skipulögðum af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og norræn steinsteypu- og flotfræðifélög. Ráðste...

Sjá nánar
14. ágúst 2014

Skattafrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna rennur út 1. september

Fyrirtækjum sem stunda rannsókna- og þróunarstarf gefst kostur á að sækja um frádrátt frá tekjuskatti vegna slíkra verkefna, skv. lögum nr. 152/2009 með síðari breytingum. Fyrirtæki sem ekki greiða tekjuskatt geta fengið samsvarandi endurgreiðslu. Rannís tekur við umsóknum, leggur mat á hvort þæ...

Sjá nánar
14. ágúst 2014

Kynningarfundur um Eurostars 2 fimmtudaginn 21. ágúst

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu „Enterprise Europe Network“ við sprotafyrirtæki. Fundurinn verður fimmtudaginn 21. ágúst 20...

Sjá nánar
12. ágúst 2014