Ísland færist upp um eitt sæti á listanum um samkeppnishæfni þjóða

Í nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) sem birt var í dag kemur fram að Ísland færist upp um eitt sæti á milli ára í mælingum ráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Mælingar á samkeppnishæfni þjóða byggja á opinberum upplýsingum og könnun sem gerð er meðal stjórnenda á vinnuma...

Sjá nánar
03. september 2014

Umsóknarfrestur á námskeiðið Brautargengi í Reykjavík rennur út í dag

Námskeiðið Brautargengi hefst að nýju í Reykjavík mánudaginn 8. september. Námskeiðið er sniðið að þörfum kvenna sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd með nýju eða starfandi fyrirtæki. Yfir eitt þúsund konur hafa útskrifast af Brautargengi frá upphafi og fara góðar sögur af árangri og nyt...

Sjá nánar
02. september 2014

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og SORPA þróa háorkurafpúlsa sem formeðhöndlun fyrir metanframleiðslu

Íslendingar hafa nokkra sérstöðu í framleiðslu og nýtingu á lífrænu metani því Ísland er eina Evrópulandið þar sem metangas er notað beint af urðunarstað sem eldsneyti á ökutæki. Þess má geta að með nýrri gas-og jarðgerðarstöð sem SORPA áformar að reisa í Álfsnesi á næstu misserum mun framleiðsla...

Sjá nánar
26. ágúst 2014

Skrifstofa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Akureyri er flutt í nýtt húsnæði

Í júlí síðastliðnum flutti starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Akureyri sig um set og hefur nú komið sér fyrir í miðbæ Akureyrar að Hafnarstræti 91 ásamt Markaðsstofu Norðurlands, Eyþingi, Vaðlaheiðargöngum og Ferðamálastofu. Húsnæðið sem er nýuppgert, hýsti áður skrifstofur Kaupfélags Eyfi...

Sjá nánar
20. ágúst 2014

Mikil ánægja með Steinsteypuvikuna

Í gær var Steinsteypuvikan 2014 sett í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Steinsteypuvikan samanstendur af þremur ráðstefnum skipulögðum af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og norræn steinsteypu- og flotfræðifélög. Ráðste...

Sjá nánar
14. ágúst 2014