Fiskneytendur geta brátt fengið upplýsingar um uppruna fisksins

Icelandic Fish Export er fyrirtæki sem staðsett er á Bolungarvík og var stofnað árið 2013 af þeim Katrínu Pálsdóttur og Þórsteini Mássyni. Þau hafa þróað rekjanleikakerfi sem ætti að henta flest öllum sjávarútvegsfyrirtækjum á landinu. Verkefnið hlaut styrk úr Átaki til atvinnusköpunar hjá Nýsköp...

Sjá nánar
23. júlí 2014

Vindurinn sem aflgjafi

Vindorka er nýtt orkusvið hjá Landsvirkjun og nýlega voru kynnt áform Landsvirkjunar um að virkja vindorku á Hafinu við Búrfell en þar hefur farið fram mat á umhverfisáhrifum fyrir vindorkugarð. Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er prófessor í eðlisfræði við Háskóla...

Sjá nánar
16. júlí 2014

Forstjóri flytur ræðu á heimsþingi FabLab

Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Nýsköpunarmiðstöð Íslands rekur fjórar FabLab smiðjur sem gefa ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með ...

Sjá nánar
11. júlí 2014

Hámarka þungunarlíkur ófrjórra með smáforriti

„Þetta er rússíbani tilfinningalega, miklar sveiflur milli vonar og vonleysis,“ segir Gyða Eyjólfsdóttir, sálfræðingur en hún hefur sérhæft sig í að aðstoða pör sem kljást við ófrjósemi. Hún ásamt Berglindi Ósk Birgisdóttur, hjúkrunarfræðingi, hefur hannað smáforritið IVF Coaching í Android síma ...

Sjá nánar
10. júlí 2014

Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - Ný fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu „Enterprise Europe Network“ við sprotafyrirtæki. Fundurinn verður fimmtudaginn 21. ágúst 20...

Sjá nánar
09. júlí 2014