Listnámsnemendur fagna skapandi námi í Fab Lab

 „Með tilkomu nýrrar Fab Lab smiðju í Breiðholti hafa opnast miklir möguleikar varðandi útfærslu frumgerða og framsetningu teikninga fyrir nemendur.  Ný tækni opnar nú enn frekar spennandi möguleika á fjölbreyttari efnivið og margbreytilegum tækniúrlausnum.  Mikilvægt er að vanda teiknivinnu þega...

Sjá nánar
30. maí 2014

Ræsing í Skagafirði - samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga og Sveitarfélagið Skagafjörð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka fjölbreytni atvinnulífsins í Skagafirði. Viðskiptahugmyndir sem fá framgöngu í verkefninu fá faglegan stuðning starfsmanna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, aðs...

Sjá nánar
27. maí 2014

Undirbúningur hafinn að rannsóknarsetri í áli og efnisvísindum

Undirbúningur er hafinn að stofnun og rekstri rannsóknarseturs í áli og efnisvísindum. Viljayfirlýsing um það var undirrituð í morgun af Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Þorsteini Inga Sigfússyni forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Guðrúnu Sævarsdóttur forseta tækni...

Sjá nánar
20. maí 2014

Nýsköpunartorg verður haldið dagana 23. og 24. maí

  Nýsköpunartorg verður haldið í Háskólanum í Reykjavík dagana 23. og 24. maí. Um er að ræða fagráðstefnu um starfsumhverfi og uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og sýningu þar sem fyrirtæki og stofnanir kynna árangur í nýsköpun. Nýsköpunartorgið er haldið í tengslum við 20 ára afmæli Samt...

Sjá nánar
20. maí 2014

Varmadælur með sjóinn sem varmalind

Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar setti fram hugmyndir um varmadæluvæðingu á köldum svæðum Íslands og hófst handa strax á upphafsdögum Nýsköpunarmiðstöðvar með skoðun á Vestmannaeyjum og Vestfjörðum. Úr varð verkefnið Landsvarmi þar sem öflugir aðilar komu að málum. Nýlega veitti Nordisk Innovation...

Sjá nánar
03. maí 2014