Klasasamstarf er mikilvægt í allri nýsköpun

„Klasasamstarf er gríðarlega mikilvægt til þess að efla þróun og nýsköpun í ferðaþjónustu, þar sem oftar en ekki koma saman lítil og meðalstór fyrirtæki með fáa starfsmenn og lítið fjármagn til þróunar.  Með samstarfi og fjárhagslegum stuðningi er þessum fyrirtækjum gert kleift að efla svæðið, sk...

Sjá nánar
26. febrúar 2014

Umhverfisvöktun mikilvæg fyrir lífríki landsins

Efnagreiningar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands sjá um efnamælingar tengdar iðnaði og landbúnaði og mælingar tengdar umhverfisvöktun. Einnig eru stundaðar rannsóknir meðal annars á sviði snefilefnagreininga, umhverfismála og efnaferla og veitt er ráðgjöf um efnagreiningar og umhverfis- og mengunarmæli...

Sjá nánar
26. febrúar 2014

Styrkir á sviði sjávarútvegs og orku

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka auglýsir eftir umsóknum um styrki. Sjóðurinn styrkir verkefni með sérstaka áherslu á endurnýjanlega orku, sjálfbæran sjávarútveg og verndun hafsvæða. Markmið sjóðsins er að hvetja til nýsköpunar og þróunar á og styrkja frumkvöðla á þessum sviðum. Heildarupphæð úth...

Sjá nánar
25. febrúar 2014

Atvinnubylting og umbreyting - ársfundur 2014

Þann 27. febrúar næstkomandi heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands ársfund sem ber yfirskriftina „Atvinnubylting og umbreyting“. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 08:30 – 11:00 en húsið opnar með léttum morgunverði kl. 08:00. Dagskrá ársfundar 2014 Ávarp ráðherra. Ragnh...

Sjá nánar
25. febrúar 2014

Aðgangur að tækjum og þekkingu er forsenda þróunarvinnu

Aðgangur að tækjabúnaði og sérþekkingu starfsmanna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er forsenda þess að Genís geti rekið vöruþróunarverkefni sín á Íslandi, segir Jóhannes  Gíslason, framkvæmdastjóri  nýsköpunarfyrirtækisins Genís ehf., sem þróar afurðir fyrir heilbrigðisiðnaðinn sem byggja á líffræði...

Sjá nánar
25. febrúar 2014