Umsóknarfrestur - Svanni 2014

Umsóknarfrestur um lánatryggingar í Svanna - lánatryggingasjóð kvenna rennur út þann 10.apríl næstkomandi og verður lokað fyrir umsóknarkerfið kl. 17.00. Svanni veitir lán með ábyrgð til fyrirtækja í eigu konu/kvenna en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann, sem veitir lánin. Hægt er að fá...

Sjá nánar
01. apríl 2014

Lean Ísland 2014

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og umbótamenningu er Lean stjórnun að f...

Sjá nánar
28. mars 2014

Skapandi greinar undir einn hatt - nýtt sérhæft setur

Nýtt setur skapandi greina hefur opnað við Hlemm, að Laugavegi 105. ÚTÓN – Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, Icelandic Airwaves og Íslenska tónverkamiðstöðin eru flutt inn og þessa dagana er verið að vinna að stækkun þess inn í svokallaðan „Helli“ sem einnig er í sama húsnæði. Með stækk...

Sjá nánar
20. mars 2014

Locatify gefur út smáforrit fyrir jarðvanga

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Locatify hefur gefið út smáforritin; Gea Norvegica og Magma Geopark í samstarfi við jarðvanga í Noregi. Smáforritin eru sett upp í Creator CMS kerfi Locatify sem gerir notendum kleift að setja upp sín eigin leiðsögu- og ratleikjaforrit á einfaldan hátt. Eigendur L...

Sjá nánar
18. mars 2014

Sæktu um í Startup Reykjavík

Startup Reykjavik er viðskiptahraðall (e. business accelerator) sem hefur það markmið að skapa umgjörð þar sem athafnamenn njóta ráðgjafar og leiðsagnar reynslumikilla aðila í þeim tilgangi að ýta úr vör nýjum viðskiptatækifærum. Hver sem er getur sótt um í Startup Reykjavik, hvort sem það er ein...

Sjá nánar
18. mars 2014