Upptaka af erindum Lean Ísland 2014

Ráðstefnan Lean Ísland 2014 var haldin 21. maí sl. á Hilton með mjög góðum árangri og þátttöku. Nýsköpunarmiðstöð Íslands sá um að taka ákveðin erindi ráðstefnunnar upp.  Upptökur af erindum er að finna hér Lean Ísland er fyrir alla þá sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum...

Sjá nánar
06. júní 2014

Námskeiðið Orkubóndinn 2 frestast til haustsins

Orkubóndinn 2 er námskeið sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Orkusetur Orkustofnunar og tvö frumkvöðlafyrirtæki, stendur fyrir og er ætlað einstaklingum, fyrirtækjum, landeigendum og bændum sem vilja virkja bæjarlækinn í smáum en hagkvæmum stíl. Á haustmánuðum ársins 2009 fór Nýsköpu...

Sjá nánar
03. júní 2014

Listnámsnemendur fagna skapandi námi í Fab Lab

 „Með tilkomu nýrrar Fab Lab smiðju í Breiðholti hafa opnast miklir möguleikar varðandi útfærslu frumgerða og framsetningu teikninga fyrir nemendur.  Ný tækni opnar nú enn frekar spennandi möguleika á fjölbreyttari efnivið og margbreytilegum tækniúrlausnum.  Mikilvægt er að vanda teiknivinnu þega...

Sjá nánar
30. maí 2014

Ræsing í Skagafirði - samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga og Sveitarfélagið Skagafjörð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka fjölbreytni atvinnulífsins í Skagafirði. Viðskiptahugmyndir sem fá framgöngu í verkefninu fá faglegan stuðning starfsmanna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, aðs...

Sjá nánar
27. maí 2014

Undirbúningur hafinn að rannsóknarsetri í áli og efnisvísindum

Undirbúningur er hafinn að stofnun og rekstri rannsóknarseturs í áli og efnisvísindum. Viljayfirlýsing um það var undirrituð í morgun af Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Þorsteini Inga Sigfússyni forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Guðrúnu Sævarsdóttur forseta tækni...

Sjá nánar
20. maí 2014