Startup Energy - umsóknarfrestur

Viðskiptasmiðjan Startup Energy Reykjavik fjármagnar og styður við verkefni og fyrirtæki í orkutengdum iðnaði og þjónustu. Teymin fá 5 milljónir í hlutafé og á tíu vikum vinna þau að því að fullmóta viðskiptahugmyndir sínar með aðstoð yfir 60 sérfræðinga. Í lokin kynna teymin viðskiptatækifæri sí...

Sjá nánar
12. febrúar 2014

VAKINN - fjarnámskeið í febrúar

Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin mánudaginn 17 febrúar. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS. Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur fyrir námskeiðunum í samstarfi við VAKANN. Fyrirkomulagið er með þeim hætti að þátttakendur...

Sjá nánar
10. febrúar 2014

Umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Umsóknarfrestur í Átak til atvinnusköpunar rennur út kl. 12:00 föstudaginn 28. febrúar þannig að nú fer hver að verða síðastur til að sækja um. Styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða erlendis Átakið styður við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem hlotið gætu frekari fjármögnu...

Sjá nánar
10. febrúar 2014

Þjónusta, þjálfun og ráðgjöf fyrir samfélagsleg fyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands tekur þátt í fjölmörgum verkefnum bæði innanlands og utan. Eitt slíkt verkefni er NPP verkefnið SECRE eða Social Enteprises in Community Renewable Energy. SECRE-verkefnið er samstarfsverkefni tólf aðila í sjö löndum og er tilgangurinn að þróa þjónustu, þjálfun og ráðgjöf...

Sjá nánar
08. febrúar 2014

56.000.000 úthlutað úr Orkurannsóknarsjóði

Sjöunda úthlutun Orkurannsóknarsjóðs Landsvirkjunar fór fram við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík í gær. Úthlutað var 56 milljónum til margvíslegra verkefna á sviði umhverfis- og orkumála. Fjölmargar góðar umsóknir bárust en úthlutað var úr tveimur flokkum; A-flokki, sem eru styrkir til ...

Sjá nánar
07. febrúar 2014