Styrkir til atvinnumála kvenna eru nú lausir til umsóknar

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvennavegna ársins 2014 lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 24.febrúar og skal sækja um rafrænt á heimasíðu verkefnisins en þar má ennfremur finna nánari upplýsingar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eft...

Sjá nánar
04. febrúar 2014

Fyrirtækjastefnumót CeBit í mars

Þau fyrirtæki og stofnanir í upplýsingatækni sem eru að leita að samstarfsaðilum gætu fundið þá á tæknisýningunni CeBit í Hannover með hjálp Enterprise Europe Network. Fyrirtækjastefnumót á CeBit tæknisýningunni gefur sýnendum og gestum möguleika á að finna viðskipta- og/eða rannsóknafélaga á ...

Sjá nánar
31. janúar 2014

COSME kynning - samkeppnisáætlun Evrópusambandsins fyrir SME´s

Föstudaginn 31. janúar frá kl. 9:00 - 10:00 fer fram kynning á COSME – samkeppnisáætlun Evrópusambandsins fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki hjá Evrópumiðstöð Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Markmið COSME COSME áætlunin er ætlað að styrkja samkeppnishæfni og sjálfbærni evrópskra fyrirtækja og e...

Sjá nánar
30. janúar 2014

Vaxtasprotar í Kötlu jarðvangi

Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður upp á 38 stunda námskeið þar sem farið er í rekstur fyrirtækja með áherslu á þróun hugmynda, markaðssetningu, stjórnun og fjármál. Þátttakendur vinna með eigin viðskiptahugmyndir eða breytingar í starfandi fyrirtækjum. Unnið er í samstarfi við atvinnuþróunarfélög o...

Sjá nánar
28. janúar 2014

Samfélagsleg fyrirtæki og sjálfbær orkunýting

Samfélagsleg fyrirtæki og sjálfbær orkunýting verða í brennideplinum á málstofu, sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við verkefnisstjórn NPP-SECRE verkefnisins bjóða til í lok mánaðarins. Á málstofunni munu fulltrúar frá Community Energy Scotland auk fulltrúa nokkurra samfélaga frá Orkneyju...

Sjá nánar
28. janúar 2014