Hönnun og hugmyndir úr íslenskri náttúru

Við kynnum til sögunnar Lindu Björgu Árnadóttur og teymið á bak við Scintilla, frumkvöðla nr. 19 í jóladagatalinu 2013. Scintilla er íslenskt hönnunarfyrirtæki stofnað af fatahönnuðinum Lindu Björg Árnadóttur árið 2010 og er ásamt fleiri fyrirtækjum staðsett í frumkvöðlasetrinu Kvosinni í Lækjar...

Sjá nánar
19. desember 2013

Startup Energy Reykjavík

Á félagsfundi Íslenska jarðvarmaklasans (Iceland Geothermal) í gær var tilkynnt um stofnun nýrrar viðskiptasmiðju fyrir verkefni og fyrirtæki í orkutengdum iðnaði og þjónustu, Startup Energy Reykjavík (SER). Fulltrúar samstarfs- og umsjónaraðila Startup Energy Reykjavik auk ráðherra nýsköpunar...

Sjá nánar
18. desember 2013

Dúkka sem hefur áhrif á líðan ungbarna og foreldra

Við kynnum til sögunnar Eyrúnu, tveggja barna móður og frumkvöðul nr. 18 í jóladagatalinu 2013. RóRó var stofnað í lok árs 2011 af Eyrúnu Eggertsdóttur, frumkvöðli og tveggja barna móður. Yfirlýst markmið fyrirtækisins er að auka vellíðan barna og umönnunaraðila þeirra. Síðustu tvö ár hafa farið...

Sjá nánar
18. desember 2013

Kerfislausn sem skilar bestun í rekstri

Við kynnum til sögunnar Sigurð H. Álfhildarson og TAS teymið, frumkvöðla nr. 17 í jóladagatalinu 2013. Fyrirtækið TAS (Technical Advisory Services) á sér langa sögu, allt frá árinu 1999 þegar þrír aðilar stofnuðu félag utan um alrekstur tölvukerfa fyrir einn viðskiptavin. Frá árinu 1999 hefur fé...

Sjá nánar
17. desember 2013

Ný hagleikssmiðja - nytjahlutir úr íslenskum leir

Þriðja hagleikssmiðjan á Íslandi, hjá Leir 7, opnaði í Stykkishólmi um síðustu helgi. Leir 7 er fyrirtæki Sigríðar Erlu Guðmundsdóttur, sem framleiðir nytjahluti og leirmuni úr íslenskum leir m.a. frá Fagradal á Skarðsströnd.  Sem dæmi um framleiðsluvöru fyrirtækisins er leirtau fyrir Narfeyrarst...

Sjá nánar
16. desember 2013