Til í allt eftir Brautargengið

„Markmið mín snúast nú um að auka framleiðslugetuna með betri búnaði, stofna eigin netverslun, stofna eigið vörumerki undir nafninu „Ylja“, búa til vörulista og auka dreifingu vörunnar með því að semja við fleiri söluaðila, bæði hérlendis og erlendis,“ segir Árný Björk  Birgisdóttir, vöruhönnuður...

Sjá nánar
08. janúar 2014

Umhverfisverðlaun 2013 - óskað eftir tilnefningum

Ferðamálastofa auglýsir eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna fyrir árið 2013. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1995 og er tilgangur þeirra að beina athyglinni að þeim ferðamannastöðum eða aðilum sem sinna umhverfismálum í starfi sínu og framtíðarskipulagi. Hverjir koma til g...

Sjá nánar
07. janúar 2014

Umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna uppbyggingar á ferðamannastöðum árið 2014. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2014. Verkefni verða að uppfylla amk. eitt af eftirfarandi skilyrðum Verkefnið er til uppbyggingar, viðhalds og verndunar mannvirkja ...

Sjá nánar
07. janúar 2014

Seiðkonur sækja sköpunarkraftinn í töfra

Krambúðin er krúttleg töfrabúð í litlu timburhúsi, sem stendur rétt við Hótel Búðir á Snæfellsnesi. Innandyra ráða ríkjum seiðkonurnar, vinkonurnar og viðskiptafélagarnir  Sigríður Gísladóttir og Agnes Lind Heiðarsdóttir, sem eru sannfærðar um að tilviljunin ein hafi ekki leitt þær saman enda haf...

Sjá nánar
06. janúar 2014

Drifkrafturinn felst í bættu lífi Misfætlinga

„Það má segja að viðskiptahugmyndin hafi kviknað fyrir rúmu ári síðan þar sem ég sat heima eitt þriðjudagskvöld og var að búa til fésbókarhóp, sem átti fyrst og fremst að hjálpa mér að finna spegilmynd mína í fótum,“ segir Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, sem sjálf er með misstórar fætur. Hún notar s...

Sjá nánar
03. janúar 2014