Drifkrafturinn felst í bættu lífi Misfætlinga

„Það má segja að viðskiptahugmyndin hafi kviknað fyrir rúmu ári síðan þar sem ég sat heima eitt þriðjudagskvöld og var að búa til fésbókarhóp, sem átti fyrst og fremst að hjálpa mér að finna spegilmynd mína í fótum,“ segir Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, sem sjálf er með misstórar fætur. Hún notar s...

Sjá nánar
03. janúar 2014

KrónuApp og jarðskjálftar

Við kynnum til sögunnar Elvar Örn Þormar og teymið á bak við Reon Tech, frumkvöðla nr. 24 í jóladagatalinu 2013. ReonTech er hugbúnaðar- og verkfræðifyrirtæki sem var stofnað í byrjun árs 2011 í kringum einkaleyfisumsókn á vélbúnaði. Lifibrauð fyrirtækisins eru flóknar áskoranir og samanstendur ...

Sjá nánar
24. desember 2013

Hátíðni myndavélar og heilalínurit

Við kynnum til sögunnar Garðar Þorvarðsson, framkvæmdastjóra og frumkvöðul nr. 23 í jóladagatalinu 2013. Kvikna ehf er hátækni hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð þar sem krafist er mikillar tækni- og raunþekkingar.  Þannig hefur fyrirtækið á síðustu árum verið að þróa bæði eig...

Sjá nánar
23. desember 2013

Drifkrafturinn felst í bættu lífi Misfætlinga

„Það má segja að viðskiptahugmyndin hafi kviknað fyrir rúmu ári síðan þar sem ég sat heima eitt þriðjudagskvöld og var að búa til fésbókarhóp, sem átti fyrst og fremst að hjálpa mér að finna spegilmynd mína í fótum,“ segir Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, sem sjálf er með misstórar fætur. Hún notar s...

Sjá nánar
22. desember 2013

Þrívíddartækið Kúla Deeper

Við kynnum til sögunnar Írisi Ólafsdóttur, frumkvöðul nr. 22 í jóladagatalinu 2013. Íris er eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins Kúla Inventions Ltd. sem  staðsett er í Kvosinni, frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Lækjargötu 12. Kúla hefur þróað lausn fyrir þá sem langar til að taka þríví...

Sjá nánar
22. desember 2013