Hópferðabíll fyrir íslenskar aðstæður

Við kynnum til sögunnar Ara, frumkvöðul nr. 21 í jóladagatalinu 2013. Fyrirtækið Jakar hefur á síðustu árum unnið að þróun á ferðabíl sem sérsniðinn er fyrir íslenskar aðstæður. Fjöldi bíla er í boði í íslenskri ferðaþjónustu í dag en fáir bílar henta til keyrslu og ferðalaga um afskekktari hlut...

Sjá nánar
21. desember 2013

Jólalokun - lágmarksafgreiðsla

Nú eru jólin komin hjá starfsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands líkt og hjá mörgum landsmönnum. Frá og með 23. desember - 2. janúar verða starfsstöðvar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um land allt lokaðar.  Þetta á jafnt við afgreiðslu og símsvörun. Hlökkum til að hitta ykkur á nýja árinu!

Sjá nánar
20. desember 2013

33,5 milljónir til verkefna í ferðaþjónustu

Nítján verkefni fengu í gær úthlutað samtals 33,5 milljónum króna úr Þróunarsjóði ferðamála. Að honum standa Landsbankinn og atvinnuvegaráðuneytið. Sjóðurinn var stofnaður í tengslum við verkefnið Ísland allt árið og er markmiðið með starfrækslu hans að efla starfsemi fyrirtækja í ferðaþjónustu u...

Sjá nánar
20. desember 2013

Klæðskerasniðnar ferðir að þörfum hvers og eins

Við kynnum til sögunnar Jón Gunnar Benjamínsson, framkvæmdastjóra og frumkvöðul nr. 20 í jóladagatalinu 2013. Iceland Unlimited Travel Service hlaut starfsleyfi sem ferðaskrifstofa frá Ferðamálastofu Íslands í ágúst 2010. Fyrirtækið býður upp á svokallaðar self-drive ferðir um Ísland auk þess se...

Sjá nánar
20. desember 2013

Hönnun og hugmyndir úr íslenskri náttúru

Við kynnum til sögunnar Lindu Björgu Árnadóttur og teymið á bak við Scintilla, frumkvöðla nr. 19 í jóladagatalinu 2013. Scintilla er íslenskt hönnunarfyrirtæki stofnað af fatahönnuðinum Lindu Björg Árnadóttur árið 2010 og er ásamt fleiri fyrirtækjum staðsett í frumkvöðlasetrinu Kvosinni í Lækjar...

Sjá nánar
19. desember 2013