Nanótækni við lyfjagjöf

Við kynnum til sögunnar Guðrúnu Mörtu, frumkvöðul nr. 11 í jóladagatalinu 2013. Sprotafyrirtækið Oculis ehf. hefur þróað nýja augndropa sem hafa þann helsta kost að hægt er að nota dropana til að meðhöndla sjúkdóma í bakhluta augans í stað þess að sprauta lyfjum með nál í augað.  Þetta getur nýs...

Sjá nánar
11. desember 2013

Efnisveita íslenskra kvikmynda á netinu

Við kynnum til sögunnar Sunnu Guðnadóttur, frumkvöðul nr. 10 í jóladagatalinu 2013. Icelandic Cinema Online (ICO) er efnisveita á netinu þar sem hægt er að kynna sér og horfa á íslenskar kvikmyndir, hvort sem það eru kvikmyndir í fullri lengd, heimildamyndir eða stuttmyndir. Nú þegar eru tæplega...

Sjá nánar
10. desember 2013

Þriðja hagleikssmiðjan opnar í Stykkishólmi

Þriðja hagleikssmiðjan á Íslandi er að opna í Stykkishólmi og er það leirverkstæðið Leir 7 sem stendur að henni.  Áður hafa hagleikssmiðjur, öðru nafni Économusée,  verið opnaðar í Arfleifð á Djúpavogi, sem framleiðir töskur og fylgihluti úr leðri og roði, og í Gestastofu Sútarans á Sauðárkróki, ...

Sjá nánar
09. desember 2013

Vörur fyrir nemendur með sértæka námserfiðleika

Við kynnum til sögunnar Kristín Elfu, frumkvöðul nr. 9 í jóladagatalinu 2013. Frumkvöðullinn Kristín Elfa Guðnadóttir er komin vel á veg með stofnun fyrirtækisins Daykeeper.  Fyrirtækið mun sérhæfa sig í vörum og þjónustu við nemendur með sértæka námserfiðleika, fólk með ADHD og einstaklinga með...

Sjá nánar
09. desember 2013

Hlutlægar þrýstimælingar með nýjum mæli

Við kynnum til sögunnar Maríu Ragnarsdóttur frumkvöðul nr. 8 í jóladagatalinu 2013. Fyrirtækið MTT ehf. var stofnað til að þróa hugmynd dr. Maríu Ragnarsdóttur, sjúkraþjálfara í markaðsvöru á heilbrigðistæknisviði. Meðeigandi er Guðmundur H. Sigmundsson, framkvæmdastjóri. Fyrirtækið hefur frá up...

Sjá nánar
08. desember 2013