Fimm fingur og fyrirburaföt

Við kynnum til sögunnar Bryndísi, frumkvöðul nr. 3 í jóladagatalinu 2013. Fimm fingur ehf var stofnað 1. júlí 2013 af Bryndísi Eddu Eðvarðsdóttur og Örvari Bjarnasyni. Fimm fingur er verslun með föt fyrir börn á aldrinum 0 – 1 árs. Sérstök áhersla er á minnstu börnin, það er fyrirbura og ungabör...

Sjá nánar
03. desember 2013

Íslenskar lækningajurtir Önnu Rósu

Við kynnum til sögunnar Önnu Rósu, frumkvöðul nr. 2 í jóladagatalinu 2013. Anna Rósa Róbertsdóttir lærði grasalækningar í Englandi á árunum 1988-1992 og hefur síðan þá starfað við ráðgjöf á eigin stofu ásamt því að halda fjölda námskeiða um lækningajurtir og smyrslagerð. Hún framleiðir krem, smy...

Sjá nánar
02. desember 2013

Tengslanetið - gagnagrunnur þekkingar og upplýsinga

„Nauðsynlegt er öllum frumkvöðlum að búa sér til öflugt tengslanet, sem gagnagrunn þekkingar og upplýsingaveitu. Sjálfur á ég mér öflugt tengslanet, sem ég nýti mér á degi hverjum með einum eða öðrum hætti til að auðvelda mér lífið.  Tengslanetið gengur ekki bara út á það að hlaupa upp að næsta f...

Sjá nánar
02. desember 2013

37 umsóknir fá úthlutun úr Átakinu

Úthlutun styrkja úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar fór fram fyrr í þessum mánuði. Alls bárust 115 umsóknir að þessu sinni og fengu 37 umsóknir úthlutað styrkjum sem námu á bilinu 350 þúsund krónum og upp í 2,1 milljón króna. Hlutfall skapandi greina í heildarúthlutuninni er 67,7%. Samtals va...

Sjá nánar
02. desember 2013

Opið kall KreaNord - stuðningur við skapandi greinar

KreaNord styrkurinn hefur það að markmiði að styðja við þróun menningar og skapandi atvinnugreina á Norðurlöndunum. Þetta er í annað árið í röð sem styrkurinn er veittur og verður opnað fyrir umsóknir 2. desember 2013. Styrkir eru veittir til að auka samkeppnishæfni norrænna verkefna innan skapan...

Sjá nánar
29. nóvember 2013