Nítján nýsköpunarverkefni fá 15 milljónir

Landsbankinn hefur úthlutað 15 milljónum króna í nýsköpunarstyrki til nítján verkefna úr Samfélagssjóði Landsbankans. Nýsköpunarstyrkjum bankans er ætlað að styðja við frumkvöðla til að þróa nýjar viðskiptahugmyndir, nýta eldri viðskiptahugmynd á nýju markaðssvæði eða skapa nýja vöru. Styrkirnir ...

Sjá nánar
08. nóvember 2013

Opnunarráðstefna nýrra Evrópuáætlana

Ný kynslóð Evrópuáætlana verður kynnt á þrefaldri opnunarráðstefnu á Hótel Sögu, föstudaginn 22. nóvember frá kl. 8:30-12:00. Áætlanirnar sem kynntar verða á ráðstefnunni snúa að Horizon 2020 rannsóknar- og nýsköpunaráætlun, Erasmus + sem er mennta og ungmennaáætlun ásamt Creative Europe, kvikmyn...

Sjá nánar
07. nóvember 2013

Skapandi kraftur setra hefur jákvæð áhrif á samfélagið

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar  og Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar,  skrifuðu  undir áframhaldandi samstarfssamning við Nýsköpunarmiðstöð Íslands um rekstur á frumkvöðlasetrinu Kveikjunni nú rétt fyrir helgi. Samningurinn var undirritaður á opnu húsi sem haldið var...

Sjá nánar
05. nóvember 2013

Sprotar stefna á fjölgun starfsmanna

Frumkvöðlar og sprotar á Íslandi hafa mikla trú á eigin viðskiptahugmyndum og telur mikill meirihluti að líklegt sé að fjölga þurfi starfsmönnum á næsta ári, samkvæmt nýlegri vefkönnun meðal frumkvöðla- og sprotafyrirtækja. Um 73% svarenda telja líklegt að starfsmönnum muni fjölga á næsta ári á m...

Sjá nánar
04. nóvember 2013

Vöruþróun - undirbúningur og stefnumótun

Annar fundur í fundaröð um vöruþróun verður haldinn 6. nóvember frá kl. 8:30 – 10:00 í húsnæði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Árleyni 8 (Austurholt), 112 Reykjavík.  Helsta umræðuefnið verður stefnumótun á sviði nýsköpunar og vöruþróunar í starfandi fyrirtækjum. Hvað ræður úrslitum um árangur? ...

Sjá nánar
04. nóvember 2013