Undirritun leigusamnings fyrir setur skapandi greina

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Reykjavíkurborg undirrituðu í gær samning um leigu á húsnæði fyrir nýtt setur skapandi greina.  Hér er um að ræða fyrsta setur sinnar tegundar á Íslandi sem sameinar undir einn hatt hóp fyrirtækja og aðila á fjölbreyttu sviði skapandi greina.  Setrið verður opnað í de...

Sjá nánar
16. október 2013

Íslensk sæbjúgnasúpa áhugaverðasta nýja hugmyndin

Nemendur í Háskóla Íslands og Listaháskólanum fengu á dögunum sérstök verðlaun dómnefndar í EcoTrophelia, keppni í vistvænni nýsköpun matvæla fyrir Hai Shen, sæbjúgnasúpuna sína. Yfirlýst markmið með EcoTrophelia er að minnka umhverfisáhrif frá matvælaiðnaði með því að skapa nýjar vistvænar mat- ...

Sjá nánar
11. október 2013

Sköpum vellíðan - vinnustofur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samvinnu við Samtök um heilsuferðaþjónustu, býður á vinnustofur í vöruþróun fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Markmiðið er að aðstoða fyrirtæki við að auka virði afurða í vellíðunartengdri ferðaþjónustu, að auka þekkingu innan ferðaþjónustu á þeim möguleikum sem samstarf ...

Sjá nánar
11. október 2013

Fjölmörg tækifæri í eflingu frumkvöðlamenntar

„Skólastjórnendur íslenskra framhaldsskóla sjá margvísleg tækifæri felast í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt til að efla ýmsa þætti í námsframboði skólanna og mikill áhugi er meðal þeirra á þátttöku í þróunarstarfi um að innleiða og efla námssviðið. Ný aðalnámskrá skapar sömuleiðis svigrúm til að e...

Sjá nánar
09. október 2013

Fullnýting til framtíðar - þing í Reykjanesbæ

Nýsköpunarþing í Reykjanesbæ – Fullnýting til framtíðar - verður haldið í Andrews leikhúsinu á Ásbrú fimmtudaginn 10. október frá kl. 17:00 – 19:00. Yfirskrift þingsins er FULLNÝTING TIL FRAMTÍÐAR og leitað verður svara við því hvernig byggja megi virðisaukandi starfsemi ofan á frumframleiðslu eð...

Sjá nánar
09. október 2013