Austan við gafl - fréttir frá Asíu

Við lítum oft vonaraugum á Drekasvæðið norðaustan við Ísland með stórframkvæmdir fyrir olíuvinnslu í huga. Undanfarna daga hef ég kynnst öðru drekasvæði, Hong Kong, lífæð viðskipta og fjölbreytileika. Þetta svæði er ekki síður áhugavert en hið fyrrnefnda enda jarðvegurinn góður fyrir íslenskt atv...

Sjá nánar
04. október 2013

Íslensk lausn opnar tækifæri í sjávartengdum verkefnum

Siglfirska nýsköpunarfyrirtækið Hafbor ehf. hefur á undanförnum þremur árum unnið að hönnun, þróun og prófunum á búnaði, sem festir skrúfuakkeri í sjávarbotn með nýrri tæknilausn. Tæknin gerir það kleift að setja niður öflugar festingar í sjávarbotn án kafara á allt að 100 metra dýpi. Tæknin er í...

Sjá nánar
02. október 2013

Hagkvæma húsið á Eyrarbakka

Haldið var upp á verklok „Hagkvæma hússins“ á Eyrarbakka síðastliðinn föstudag að viðstöddu fjölmenni.  Hagkvæma húsið er staðsett að Túngötu 9 á Eyrarbakka. Það sameinar ýmsar tækninýjungar og er byggt með vistvæn sjónarmið og  „algilda hönnun“ að leiðarljósi. Vonir eru bundnar við að tilraunahú...

Sjá nánar
02. október 2013

Sköpunarkrafturinn blómstrar hjá ungum frumkvöðlum

Mikil sköpunargleði hefur átt sér stað meðal ungra og efnilegra frumkvöðla í Fab Lab-smiðju Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki að undanförnu þar sem átján vinningshafar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2013 hafa gefið hugmyndafluginu lausan tauminn. Það voru þeir Þorsteinn Broddason o...

Sjá nánar
01. október 2013

Nýr hönnunarsjóður eflir hönnun í íslensku atvinnulífi

Nýr hönnunarsjóður hefur hafið starfsemi sína en sjóðurinn var stofnaður af mennta- og menningarmálaráðuneyti í febrúar. Við úthlutun sjóðsins verður lögð áhersla á fjóra flokka: þróunar- og rannsóknarstyrki, verkefnastyrki, markaðs- og kynningarstyrki og ferðastyrki. Fyrsti umsóknarfrestur í sjó...

Sjá nánar
01. október 2013