JCI á Íslandi leitar að skapandi ungum frumkvöðlum

JCI leitar að ungum og skapandi einstaklingum einstaklingum sem staðið hafa að markverðum og jákvæðum breytingum í í samfélaginu, þróað og markaðssett nýja vöru eða þjónustu fyrir fyrirtæki eða frá grunni þar sem hugsunin um samfélagslega ábyrgð er höfð að leiðarljósi frá upphafi. Sjá myndband u...

Sjá nánar
19. september 2013

Umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Umsóknarfrestur í Átak til atvinnusköpunar rennur út kl. 12:00 fimmtudaginn 19. september þannig að nú fer hver að verða síðastur til að sækja um.  Í vorúthlutun Átaksins bárust 170 umsóknir og þar af fengu 32 verkefni styrki á bilinu 300.000 - 2.000.000. Styrkir til nýsköpunarverkefna og mark...

Sjá nánar
18. september 2013

Fyrirtækjastefnumót á Europort 2013

Europort er viðamikil sjávartútvegssýning þar sem áhersla er lögð á hátækni í sjávarútvegi og skipasmíði. Enterprise Europe Network skipuleggur fyrirtækjastefnumót í tengslum við Europort þann 6. nóvember. Þátttaka á fyrirtækjastefnumótinu er gjaldfrjáls og taka fundirnir um hálftíma. Allar up...

Sjá nánar
17. september 2013

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja - frumkvöðlasjóður

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka auglýsir eftir umsóknum um styrki. Sjóðurinn styrkir verkefni á sviði umhverfismála með sérstakri áherslu á endurnýjanlega orku, sjálfbæran sjávarútveg og verndun hafsvæða. Markmið sjóðsins er að hvetja til nýsköpunar og þróunar á þessum sviðum og styrkja frumkvöðla ...

Sjá nánar
13. september 2013

Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur

Fátt hefur mótað íslenska þjóð eins og náttúran. Íslendingar hafa aðlagað líf sitt samspili elds og ísa, dyntóttum veðurguðum og kröftugum sjávarföllum um leið og þeir hafa notið alltumlykjandi náttúrufegurðar og haft lífsviðurværi sitt af ríkulegum gjöfum íslenskrar foldar. Dagur íslenskrar nát...

Sjá nánar
13. september 2013