Alþjóðavæðing í gegnum klasaverkefni

Þrjú íslensk klasaverkefni hlutu styrk frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á dögunum og er þeim ætlað að styrkja stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Fyrr á þessu ári var auglýst eftir umsóknum í opið kall undir yfirskriftinni BSR Innovation Express. Kalli...

Sjá nánar
14. ágúst 2013

Styrkir til ráðstefnuhalds, útgáfu og þýðinga á fræðiritum

Íslandsdeild Letterstedtska sjóðsins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum haustið 2013 með umsóknarfresti til 15. september næstkomandi. Hér um um að ræða ferðastyrki og styrki til ráðstefnuhalds, útgáfu og þýðinga á fræðiritum og fleiru sem sótt er um til aðalstjórnar Letterstedtska sjóð...

Sjá nánar
14. ágúst 2013

IPA verkefni á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar í bið

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hlaut samþykki fyrir tveimur verkefnum sem sótt var um til Evrópusambandsins undir formerkjum Instruments for Pre-Accession eða IPA.  Bæði eru verkefnin unnin í þágu nýsköpunar og framþróunar íslensks atvinnulífs.  Verkefnin eru metnaðarfullt framlag Nýsköpunarmiðstöðvar...

Sjá nánar
08. ágúst 2013

Ævintýraferð með Sögu og Jökli

Á níu stöðum á Vesturlandi er að finna þau Sögu og Jökul. Saga er níu ára stelpa sem elskar að ferðast með foreldrum sínum. Eitt sinn á ferðalagi hittir hún álfastrákinn Jökul, sem stundum birtist óvænt og stundum þarf Saga að bíða eftir honum lengi. Saga og Jökull á Vesturlandi er svokallað Gátt...

Sjá nánar
22. júlí 2013

Sumaropnun - lágmarksafgreiðsla í 2 vikur

Nú er sumarið komið hjá starfsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Vegna sumarleyfa verður önnur af tveimur afgreiðslum hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands í Reykjavík lokuð frá og með 15. júlí til 6. ágúst. Afgreiðslan í Austurholti verður lokuð en símsvörun og afgreiðsla verður opin í Vesturholti á ...

Sjá nánar
15. júlí 2013