Framleiðsla á Norður Salti við það að hefjast

Dansk-íslenska fyrirtækið Norður & Co bauð íbúum Reykhólahrepps og öðrum aðstandendum í opnunarhóf saltvinnslu fyrirtækisins við Reykhólahöfn síðastliðinn þriðjudag, þar sem meðal annars var boðið til matar og fyrsta framleiðsluvaran Norður Salt, flögusalt fyrir matgæðinga, kynnt. Forseti Ísl...

Sjá nánar
19. september 2013

Enn eitt tæknibarnið fer að heiman

Á degi hverjum fæðast nýjar hugmyndir innan veggja Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Sumar þeirra ná lengra en aðrar og getur þróunarvinnan á bak við hugmyndirnar oft tekið mörg ár.  Nú í vikunni fylgjum við hluta af enn einu tækniundrinu úr húsi en nú er það Ljósvarpan, ný kynslóð veiðarfæra sem ran...

Sjá nánar
19. september 2013

JCI á Íslandi leitar að skapandi ungum frumkvöðlum

JCI leitar að ungum og skapandi einstaklingum einstaklingum sem staðið hafa að markverðum og jákvæðum breytingum í í samfélaginu, þróað og markaðssett nýja vöru eða þjónustu fyrir fyrirtæki eða frá grunni þar sem hugsunin um samfélagslega ábyrgð er höfð að leiðarljósi frá upphafi. Sjá myndband u...

Sjá nánar
19. september 2013

Umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Umsóknarfrestur í Átak til atvinnusköpunar rennur út kl. 12:00 fimmtudaginn 19. september þannig að nú fer hver að verða síðastur til að sækja um.  Í vorúthlutun Átaksins bárust 170 umsóknir og þar af fengu 32 verkefni styrki á bilinu 300.000 - 2.000.000. Styrkir til nýsköpunarverkefna og mark...

Sjá nánar
18. september 2013

Fyrirtækjastefnumót á Europort 2013

Europort er viðamikil sjávartútvegssýning þar sem áhersla er lögð á hátækni í sjávarútvegi og skipasmíði. Enterprise Europe Network skipuleggur fyrirtækjastefnumót í tengslum við Europort þann 6. nóvember. Þátttaka á fyrirtækjastefnumótinu er gjaldfrjáls og taka fundirnir um hálftíma. Allar up...

Sjá nánar
17. september 2013