Fyrirtækjastefnumót á Europort 2013

Europort er viðamikil sjávartútvegssýning þar sem áhersla er lögð á hátækni í sjávarútvegi og skipasmíði. Enterprise Europe Network skipuleggur fyrirtækjastefnumót í tengslum við Europort þann 6. nóvember. Þátttaka á fyrirtækjastefnumótinu er gjaldfrjáls og taka fundirnir um hálftíma. Allar up...

Sjá nánar
17. september 2013

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja - frumkvöðlasjóður

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka auglýsir eftir umsóknum um styrki. Sjóðurinn styrkir verkefni á sviði umhverfismála með sérstakri áherslu á endurnýjanlega orku, sjálfbæran sjávarútveg og verndun hafsvæða. Markmið sjóðsins er að hvetja til nýsköpunar og þróunar á þessum sviðum og styrkja frumkvöðla ...

Sjá nánar
13. september 2013

Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur

Fátt hefur mótað íslenska þjóð eins og náttúran. Íslendingar hafa aðlagað líf sitt samspili elds og ísa, dyntóttum veðurguðum og kröftugum sjávarföllum um leið og þeir hafa notið alltumlykjandi náttúrufegurðar og haft lífsviðurværi sitt af ríkulegum gjöfum íslenskrar foldar. Dagur íslenskrar nát...

Sjá nánar
13. september 2013

Kvenfrumkvöðull ársins 2014 - opið fyrir umsóknir

Evrópusambandið ætlar á vorönn 2014 að verðlauna þrjár konur fyrir framúrskarandi árangur með nýskapandi viðskiptahugmyndir sínar.  Þegar hefur verið opnað fyrir tilnefningar til verðlaunanna.   Evrópusambandið vill með samkeppninni hvetja konur til afhafna og þar með stofnunar á nýskapandi fy...

Sjá nánar
12. september 2013

Klasaþróun á heimsvísu - þátttaka í Cluster55

Árlega halda TCI, samtök sérfræðinga og hagsmunaaðila um klasa í heiminum, ráðstefnu fyrir alla þá sem vilja fylgjast með klasaþróun á heimsvísu. Að þessu sinni komu meðal annars saman þrír af stofnendum samtakana, þeir Ifor Williams sem er einn helsti klasasérfræðingur heims, Michael Enright nái...

Sjá nánar
11. september 2013