Útboð á vegum Nordic Innovation

Útboð á stuðnignskerfi fyrir norræn frumkvöðlafyrirtæki sem vilja vaxa hraðar.  Lokadagur útboðs er 9. mars 2017 Norræn frumkvöðlafyrirtæki eru mörg en árangur þeirra í alþjóðasókn og vexti er ekki nógu góður.  Nordic Innovation hleypir af stokkunum tveggja ára hraðalsverkefni fyrir stærri spr...

Sjá nánar
08. febrúar 2017

Fab Lab Eyjafjarðar opnar með viðhöfn

Fab Lab smiðja hefur verið opnuð í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Að rekstrinum stendur hollvinafélagið Fabey (Fab Lab Eyjafjarðar). Stofnendur eru Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Verkmenntaskólinn á Akureyri, Akureyrarbær og Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar.   Opnun smiðjunnar var fagnað formlega á ...

Sjá nánar
04. febrúar 2017

Vísindasamfélagið sameinast um stofnun Auðnu

Allir háskólar landsins ásamt opinberum rannsóknastofnunum og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, stóðu þann 27. janúar 2017 að stofnun „Auðnu“ - undirbúningsfélags um stofnun sameiginlegrar tækniyfirfærsluskrifstofu– eða tækniveitu – fyrir Ísland. Stefnt er að stofnun tækniveitunnar í byrjun ...

Sjá nánar
02. febrúar 2017

Styrkir til atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2017 lausa til umsóknar. Umsóknafrestur er frá 20. janúar til og með 20. febrúar og skal sækja um rafrænt á atvinnumalkvenna.is Á heimasíðu verkefnisins má finna nánari upplýsingar um reglur og skilyrði sem...

Sjá nánar
27. janúar 2017

Þrjú ný Rb-blöð

Út eru komin þrjú ný Rb-blöð, Gluggar-gerðir og virkni, Frágangur votrýma og Tré - trjátegundir og efniseiginleikar viðarins.  Nálgast má nýju blöðin í vefverslun okkar, einnig er hægt að gerast áskrifandi að Rb-blöðum, nánari upplýsingar um verð og áskrift er hér.  

Sjá nánar
25. janúar 2017