Þúsundasta Brautargengiskonan útskrifuð

Þrjátíu og þrjár konur útskrifuðust í dag af Brautargengi, þar af 22 konur í Reykjavík og 11 konur á Egilsstöðum. Þessi hópur hefur frá upphafi árs verið að vinna að mörkun og framkvæmd eigin viðskiptahugmynda sem þegar eru komnar á markað eða við það að líta dagsins ljós. Í heild hafa nú 1021 Br...

Sjá nánar
31. maí 2013

Horft af Austurbrú

Á föstudaginn var haldinn ársfundur Austurbrúar í Herðubreið á Seyðisfirði og flutti Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands eina erindi ársfundarins að þessu sinni. Erindið bar heitið Horft af Austurbrú. Þorsteinn Ingi og Janne Sigurðsson, forstjóri Fjarðaráls Nýs...

Sjá nánar
31. maí 2013

Úthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2013

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur lokið við úthlutun fyrir vor 2013. Alls bárust 170 umsóknir í Tækniþróunarsjóð vegna umsóknarfrests sem rann út 15. febrúar síðastliðinn. Á fundi sínum 29. maí 2013 ákvað stjórn sjóðsins að bjóða verkefnisstjórum þrjátíu og þriggja verkefna að ganga til samninga. ...

Sjá nánar
30. maí 2013

Ný snjalltækjalausn frá Eldey Software

Eldey hugbúnaður ehf kynnir nýja lausn „Eldey mobile“ sem keyrir á flestum gerðum spjaldtölva og snjallsíma. Um er að ræða pantana- og skráningarkerfi fyrir spjaldtölvur sem í framtíðinni mun leysa af eldri gerðir af hefðbundnum handtölvum sem nýttar eru til pantana og skráninga í dag. Aðgengi...

Sjá nánar
30. maí 2013

Scintilla hannar fyrir Bláa lónið

Íslenska sprotafyrirtækið Scintilla hannar heimilistextíl og aðra muni fyrir heimilið með áherslu á einstök mynstur og bjarta liti. Scintilla státar af vörulínu sem inniheldur m.a rúmfatnað, teppi, handklæði, púða, náttfatnað og ilmkerti sem eru til sölu í Bandaríkjunum og Evrópu. Nýverið hannaði...

Sjá nánar
30. maí 2013