Rafeindasmásjá framleiðir íhlut

Rafeindasmásjá Nýsköpunarmiðstöðvar er til margra hluta nytsamleg eins og sjá má berlega á samstarfsverkefni við Háskóla Íslands við gerð íhluta sem snúa m.a. annars að víxlverkun ljóss og efnis. Myndin hér fyrir ofan sýnir gullyfirborð sem mótað er á nanóskala með hjálp rafeindasmásjár á Nýsk...

Sjá nánar
20. ágúst 2013

Vörulínan Ár á hönnunarsýningunni 100% Design 2013

Haustið 2011 stofnuðu vöruhönnuðurinn Sigríður Ólafsdóttir og textíllistamaðurinn Sigrún Lara Shanko fyrirtækið Elívogar þar sem unnið er að hönnun og framleiðslu á handunnum mottum úr hágæða íslenskri ull.      Elívogar mun á hönnunarsýningunni 100% Design 2013 sýna gólfteppi úr vörulínunni Ár...

Sjá nánar
20. ágúst 2013

Alþjóðavæðing í gegnum klasaverkefni

Þrjú íslensk klasaverkefni hlutu styrk frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á dögunum og er þeim ætlað að styrkja stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Fyrr á þessu ári var auglýst eftir umsóknum í opið kall undir yfirskriftinni BSR Innovation Express. Kalli...

Sjá nánar
14. ágúst 2013

Styrkir til ráðstefnuhalds, útgáfu og þýðinga á fræðiritum

Íslandsdeild Letterstedtska sjóðsins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum haustið 2013 með umsóknarfresti til 15. september næstkomandi. Hér um um að ræða ferðastyrki og styrki til ráðstefnuhalds, útgáfu og þýðinga á fræðiritum og fleiru sem sótt er um til aðalstjórnar Letterstedtska sjóð...

Sjá nánar
14. ágúst 2013

IPA verkefni á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar í bið

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hlaut samþykki fyrir tveimur verkefnum sem sótt var um til Evrópusambandsins undir formerkjum Instruments for Pre-Accession eða IPA.  Bæði eru verkefnin unnin í þágu nýsköpunar og framþróunar íslensks atvinnulífs.  Verkefnin eru metnaðarfullt framlag Nýsköpunarmiðstöðvar...

Sjá nánar
08. ágúst 2013