Sumaropnun - lágmarksafgreiðsla í 2 vikur

Nú er sumarið komið hjá starfsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Vegna sumarleyfa verður önnur af tveimur afgreiðslum hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands í Reykjavík lokuð frá og með 15. júlí til 6. ágúst. Afgreiðslan í Austurholti verður lokuð en símsvörun og afgreiðsla verður opin í Vesturholti á ...

Sjá nánar
15. júlí 2013

70,2 milljarðar evra í Horizon 2020

Eftir níu þríeykisfundi framkvæmdanefndar Evrópusambandsins, Evrópuþingsins og ráðherraráðsins komust þessir aðilar á fundi 25. júní að samkomulagi um 70.2 milljarða €  fyrir Horizon 2020 rammaáætlunina um rannsóknir þróun og nýsköpun, árin 2014 - 2020. Upphaflega tillaga framkvæmdanefndarinnar v...

Sjá nánar
10. júlí 2013

Startup Iceland 2013 - upptaka nú aðgengileg

Á ráðstefnunni Startup Iceland sem haldin var í Hörpunni þriðjudaginn 4. júní síðastliðinn var fjallað um sjálfbæra nýsköpun og hugmyndir um uppbyggingu Íslands til framtíðar. Það var meðal annars rætt um hversu þýðingarmiklir og mikilvægir íslenskir frumkvöðlar eru fyrir íslenskt atvinnulíf og f...

Sjá nánar
09. júlí 2013

Hraðari vöxtur sprotafyrirtækja - styrkir

Norræna Nýsköpunarmiðstöðin, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og systurstofnanir á Norðurlöndum, auglýsir styrki til þróunarverkefna sem miða að því að auka aðgengi norrænna sprotafyrirtækja að stuðningi til fjármögnunar, viðskiptaþróunar og markaðssóknar. Nánari upplýsingar um styrkina...

Sjá nánar
08. júlí 2013

Kvikna setur á markað heilalínurit fyrir taugalækna

Í október 2008 sáu fjórir einstaklingar mikla möguleika þegar aðrir sáu fram á langvarandi samdrátt og efnahagsvandamál. Þeir stofnuðu hátækni hugbúnaðarfyrirtækið Kvikna og hafa á síðustu árum verið að þróa bæði eigin lausnir og lausnir sem fyrirtæki hafa sérstaklega beðið um með ákveðin verkefn...

Sjá nánar
02. júlí 2013