Sjálfbærasta framkvæmd Íslandssögunnar

Á Grænum dögum í Háskóla Íslands í síðustu viku flutti Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, erindi undir yfirskriftinni Sjálfbær Nýsköpun. Að mati Þorsteins Inga ber hitaveita í  Reykjavík höfuð og herðar yfir allar aðrar framkvæmdir í sögu Íslands. Efti...

Sjá nánar
27. mars 2013

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka styrkir frumkvöðlaverkefni sem leggja áherslu á endurnýjanlega orku og sjálfbæran sjávarútveg. Markmið sjóðsins er að hvetja til nýsköpunar og þróunar á ofangreindum sviðum. Íslandsbanki greiðir 0,1% mótframlag í sjóðinn af innstæðu Vaxtasprota innlánsreikninga b...

Sjá nánar
27. mars 2013

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri fer fram helgina 5. til 7. apríl næstkomandi. Markmið viðburðarins er að hjálpa einstaklingum að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Að baki viðburðinum standa Innovit og Landsbankinn í samstarfi við Akureyrarstofu, Stefnu og Tækifæri. Eins styðja fjölmörg fy...

Sjá nánar
26. mars 2013

70 milljóna nýsköpunarsjóður fyrir konur

Svanni er nýsköpunarsjóður sem ætlaður er konum í atvinnurekstri. Mikil þörf var á slíku úrræði vegna þess hve konur eru síður áhættusæknar en karlar og hrinda þar með síður hugmyndum sínum í framkvæmd. Sjóðurinn samanstendur af 70 milljónum sem hægt er að nota sem veð fyrir láni. Ásdís Guðmun...

Sjá nánar
26. mars 2013

Samkeppnisstaða norðlenskra fyrirtækja - boð á fund

Í tengslum við evrópskt samstarfsverkefni undir forystu Rannís þá er boðað til fundar með ferðaþjónustufyrirtækjum á Norðurlandi þriðjudaginn 26. mars frá kl. 15 - 16 á Hótel Kea, Akureyri. Fallegir hestar á Norðurlandi Um er að ræða fyrsta fund í verkefni sem hefur þann tilgang að bæta svæði...

Sjá nánar
25. mars 2013