Scintilla hannar fyrir Bláa lónið

Íslenska sprotafyrirtækið Scintilla hannar heimilistextíl og aðra muni fyrir heimilið með áherslu á einstök mynstur og bjarta liti. Scintilla státar af vörulínu sem inniheldur m.a rúmfatnað, teppi, handklæði, púða, náttfatnað og ilmkerti sem eru til sölu í Bandaríkjunum og Evrópu. Nýverið hannaði...

Sjá nánar
30. maí 2013

ESB styrkir í vistvæna nýsköpun

Auglýst er eftir verkefnum sem fjalla um nýja tækni, vörur eða framleiðsluaðferðir í atvinnugreinum þar sem umtalsverðir möguleikar eru á betrumbótum. Hér er til dæmis um að ræða framleiðsluaðferðir í matar- og drykkjarframleiðslu, endurvinnslu, vatnsnotkun og byggingariðnaði. Um er að ræða svoka...

Sjá nánar
29. maí 2013

Startup Iceland 2013 - sjálfbær nýsköpun og uppbygging

Startup Iceland verður haldin í annað sinn á Íslandi dagana 1. - 4. júní í Háskólanum í Reykjavík og Hörpu.  Í ár verður megináhersla lögð á sjálfbæra nýsköpun og uppbyggingu Íslands til framtíðar. Startup Iceland veitir viðskipta-og frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi mikilvægan stuðning með því að...

Sjá nánar
24. maí 2013

Umhverfisvænir og ungir frumkvöðlar

Á næsta ári mun frumkvöðlafræði verða kennd sem valgrein tvær stundir á viku hjá 8.-10. bekk í Grunnskóla Ísafjarðar, en námið hefur einstaka sérstöðu á landsvísu. Krakkarnir lenda strax í samstarfi Grunnskólans við Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða og Nýsköpunarmiðstöð Íslands þar sem þeir fá aðgan...

Sjá nánar
23. maí 2013

Mikil erlend eftirspurn í íslensk sumarhús

Mikil aukning hefur orðið á bókunum sumarhúsa á Íslandi meðal erlendra ferðamanna. Sprotafyrirtækið Búngaló er eitt af þeim fyrirtækjum sem nýtur góðs af því og á mögulega stóran þátt í því að koma á skilvirku viðskiptasambandi milli sumarhúsaeigenda og erlendra ferðamanna. Fjöldi sumarhúsa á ...

Sjá nánar
21. maí 2013