Mikil erlend eftirspurn í íslensk sumarhús

Mikil aukning hefur orðið á bókunum sumarhúsa á Íslandi meðal erlendra ferðamanna. Sprotafyrirtækið Búngaló er eitt af þeim fyrirtækjum sem nýtur góðs af því og á mögulega stóran þátt í því að koma á skilvirku viðskiptasambandi milli sumarhúsaeigenda og erlendra ferðamanna. Fjöldi sumarhúsa á ...

Sjá nánar
21. maí 2013

Viltu ná auknum árangri?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður öllum áhugasömum að taka þátt í vinnustofu um hugmyndir að vörum eða þjónustu og vöruþróun allt til markaðshæfra afurða. Í vinnustofunni verður fjallað um vöruhugmyndir, hvernig má afla þeirra og bent verður á leiðir til að vinna skipulega úr þeim og nýta þær til í...

Sjá nánar
17. maí 2013

Ný námsleið við Háskólasetrið

Samningur um nýja námsleið við Háskólasetur Vestfjarða var undirritaður á aðalfundi Háskólasetursins í dag. Hin nýja námsleið nefnist „Sjávartengd nýsköpun“ og er samstarfsverkefni Háskólasetursins og Háskólans á Akureyri. Að sögn Peter Weiss, forstöðumanns Háskólasetursins, hefur lengi verið unn...

Sjá nánar
17. maí 2013

MorgunVorboð með Ungum frumkvöðlum á Íslandi

Þeim fyrirtækjum fer nú ört fjölgandi sem eru að marka sér stefnu í samfélagslegri nýsköpun. Hugtakið lýtur að uppfyllingu samfélagslegra þarfa sem leiða til bættra lífskjara og sjálfbærni samfélaga. Breytingar á samfélagi eru oftar en ekki drifnar áfram af metnaðarfullum og áhugasömum einstaklin...

Sjá nánar
13. maí 2013

28 sumarstörf í boði sumarið 2013

Nú liggur ljóst fyrir að 28 sumarstörf verða í boði fyrir námsmenn hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.  Allar umsóknir þurfa að berast í gegnum vef Vinnumálastofnunar og rennur umsóknarfrestur út þriðjudaginn 21. maí næstkomandi. Störf í boði auglýst á vef Vinnumálastofnunar Ferli átaksverkefnisin...

Sjá nánar
13. maí 2013