Frumkvöðladagatalið

Hér eru teknir saman ýmsir viðburðir og mikilvægar dagsetningar sem geta verið gagnlegar fyrir frumkvöðla og þá sem tengjast nýsköpunar- og frumkvöðlaheiminum.

Dagatalið er á Google Calendar formi og því auðvelt að afrita viðburði inn í eigið dagatal, skoða einstaka daga eða smella á „Agenda“ og sjá alla viðburði sem eru framundan.

Ertu með ábendingu um viðburð sem á erindi til frumkvöðla? Ábendingar eru vel þegnar.

Ábending um viðburð

Ábending um viðburð