Nordic Startup Awards tilnefningar

 

Hér er hægt að kjósa á milli þeirra íslensku aðila sem tilnefndir  eru í Nordic Startup Awards. 

Þau fyrirtæki og einstaklingar sem bera sigur úr býtum í hverjum flokki fyrir sig keppa áfram á móti sigurvegurum hinna Norðurlandanna á lokakvöldi Nordic Startup Awards 2017, 18. október 2017 í Stokkhólmi.

Nordic -startup -pentainfo

 

www.nordicstartupawards.com/vote-now