Markaðsgreining og áætlanir

Einn lykilþáttur markaðssinnaðs fyrirtækis er að byggja ákvarðanir um markaðsaðgerðir á upplýsingum frá markaðnum.

Til þess að upplýsingaöflun verði hnitmiðuð þarf viðfangsefnið að vera vel skilgreint og afmarkað. Upplýsingaöflun getur verið með ýmsu móti. Árangursríkt er að skoða fyrirliggjandi gögn, s.s. sölutölur og þróun markaðar. Einnig er gagnlegt að skrá sig á póstlista samkeppnisaðila.

Smellið á linkana hér fyrir neðan fyrir nánari upplýsingar: