Form fyrirtækja

Rekstrarform eru mismunandi og velja þarf það sem hentar þeirri starfssemi sem verið er að koma á fót.  

Mikill munur getur verið á rekstrarformi fyrirtækja, einstaklingsfyrirtæki og einkahlutafélagi svo dæmi sé tekið. Mismunurinn er til að mynda varðandi ábyrgð, skattaumhverfi, reglur um bókhald og skráningu.

Nánari upplýsingar og eyðublöð má finna á vef Ríkisskattstjóra og á vef Sýslumannsembættis.

Hér fyrir neðan má finna helstu upplýsingar um mismunandi fyrirtækjaform. Smellið á hvert og eitt til að fá nánari upplýsingar.